Vikan


Vikan - 11.08.1977, Blaðsíða 54

Vikan - 11.08.1977, Blaðsíða 54
slík hátíðahöld. Fjórir eða fimm karlmenn taka þátt í því. Þeim hefur verið boðið að vera með vegna þess að þeir eru sérþjálfaðir í því að fást við illa anda. Konurnar eru klæddar bastpilsum og aftan á þau eru festir sérstakir danshalar, sem sveiflast til og frá eftir kúnstarinnar reglum. Fjaðrir para- dísarfuglsins, sem notaðar eru í fjaðraskúfana, eru eitt af þjóðar- einkennum Papúu. Paradísarfugl- inn lifir aðeins í þremur eða fjórum löndum í heiminum, en á Papúu ferk- fmirn Missið ekki fótanna 0 Stáltáhetta 0 Svamptápúði 0 Ytri sóli 0 Hlifðarbrún iabeur á > SL 1 4 kv... Jallatte öryggisskórnir I>ttir or liprir. LeðriA sérstaklega vatnsvarift. Stálhetta yfir tá. Sólinn softinn án sauma. Polir hita og frost. Stamur á is og oliuhlautum gólfum llagstætt verft — Senrium um allt land. Dynjandisf; Skeifunni :ill ■ Reykjavik Simar H-20-70 & 8-20-71 O Svamppúði © Fóður O Yfirleður O Hælkappi O Sterkur blind © llstoð JALLATTE S.A. Þessi unga stú/ka hefur skreytt sig fa/tega fyrit hátíðahö/din. Fjaðr- irnar eru miki/s virði. eru íbúarnir vel settir. því að þar eru u.þ.b. hundrað tegundir para- dísarfugla. Á Papúu eru konurnar helsti vinnukraftur heimilisins. Þær sjá um ræktun, hugsa um heimilið og ala börnin upp. Karlmennirnir brjóta nýtt land, en annað er varla talið vera I þeirra verkahring. Þeir hafa það bara rólegt. Karlmaður- inn er höfuð fjölskyldunnar, en konan fyrirvinnan. Þessu vilja konurnar nú breyta. Auðvitað er ekki mögulegt að gera algjöra byltingu, en smátt og smátt mun þeim áreiðanlega takast að losna undan okinu. Þær dansa og halda hátíðlegar þær breytingar, sem í vændum eru. Vonandi tekst þeim að fá sínu framgengt. m VIKAN 32. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.