Vikan


Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 12

Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 12
Viðtal Vikunnar litlum vilja frá hinum flokkunum. Nú, en þetta er kannski ekki vonlaust enn. Ég hef ekki trú á að minnihlutastjórn ráði við þann vanda sem nú stendur fyrir dyrum. Óvinsselar aðgerðir eru illframkvæmanlegar nema á bak við þær standi nokkuð sterk meirihlutastjórn. Og fái ég boltann á ný mun ég reyna aftur við vinstri stjórn. Ég óttast að Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur lendi aftur í kapphlaupi um hylli verkalýðs- hreyfingarinnar, einkum ef þeir eru utan stjórnar, eins og gerðist 1978 og það er hættuleg þróun. Nýjasta samþykkt Verkamannasambandsins veldur mér miklum vonbrigðum þó ég sé mikill stuðningsmaður launajafnaðar. En hann fæst ekki með því að nota verðbólguna, þvert á móti, hún stuðlar aðenn meiri mismun. Hér ætti að vera grundvöllur fyrir tvo meginflokka ogeinn minni fyrir þá allra rót- tækustu. Qripifi I uniðar. Launajöfnuður fœst ekki með því að nota verðbólg- una, hún eykur þvert á móti á hann. þeim. Allir vita að ekki verður dregið úr verðbólgu nema með einhverjum samdrætti á vinnumarkaði og minnkun rauntekna. Svo er það bara spurningin hverjir þola þennan samdrátt jafnvel þó hægt verði farið í sakirnar eins og við framsóknarmenn leggjum til. — Nú eigum við leikmenn bágt með að skilja af hverju allir flokkar leggjast ekki á eitt um að ráða fram úr þessum knýjandi vanda og salti önnur ágreiningsmál á meðan. Er það alveg vonlaust? — Já, því miður virðist það ósköp vonlítið að fá alla flokka til að standa saman um aðgerðir. Eftir síðustu kosningar, sem ég sá i raun og veru ekki mikla ástæðu til að efna til, fannst mér úrslitin benda tvímælalaust til óska almennings um nýja vinstri stjórn. Því lagði ég á það alla áherslu við tilraunir mínar til stjórnarmyndunar. Það olli mér miklum vonbrigðum að mæta svo Sparnaður og lýðræði — Væri ekki vænlegra til árangurs í svo smáu þjóðfélagi að flokkarnir væru færri og meiri áhersla lögð á samstöðu? — Jú, ég er í rauninni hlynntur tveggja flokka kerfi: Hægri og vinstri flokki. Þannig kæmi viss breidd I flokkana sem er ákaflega heppileg og það næðist betri samstaða um nauðsynjamál. Þetta er heldur ekki svo langsótt hugmynd, t.d. var f>að sami maðurinn, Jónas Jónsson, sem átti rikan þátt í stofnun Framsóknar- og Alþýðu- flokks. Hann ritaði mikið um þetta fyrir og um 1916 og kallaði Framsókn vinstrimannaflokk (bændur og millistétt) og Alþýðuflokkinn verkamannaflokk. Annars taldi hann þá hliðstæða flokka, enda unnu þeir saman framan af. Og skoði maður stefnuskrár þessara flokka er enginn sá mismunur á að ekki væri hægt að samræma þær. Hins vegar yrði erfitt að rúma þá róttækustu í Alþýðubanda- laginu innan slíks flokks. Þó gætir kommúnistaelementsins innan Alþýðu- bandalagsins stöðugt minna, svo að hér ætti eiginlega að vera góður starfsgrund- völlur fyrir tvo meginflokka og svo einn minni fyrir þá allra róttækustu. — Nú eru gefin hér út 6 dagblöð, þar af 5 á ríkisstyrk og söluskattslaus, sem sýnir að ekki er rekstrargrundvöllur fyrir svo mörg blöð. Ástæðan er talin að allir eigi rétt á að koma pólitískum skoðun- XZ Vikan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.