Vikan


Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 24

Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 24
Borðfélagar Eg ætla aö panta Atíi Heimir Sveinsson tónskáld: Heljarslóðarorrusta og hreindýrasteik „Ef ég ætti þcss kost að sitja i róleg- heitum eina kvóldstund með Benedikt BORÐ FYRIR rpT T/^\ á góðum 1 VU stað Fátt er unaðslegra en að njóta góðs matar í þægilegu umhverfi. En þótt maturinn sé óaðfinnanlegur, stólarnir góðir og borðið fallegt þá er það allt einskis virði sé félagsskapurinn slæmur og eins og menn vita þá er oft betra að borða einn en að standa í slíku. Yfir borðum er góður og skemmtilegur félagi á við hundrað sósur og allt krydd heimsins. Aldrei verða samrœður afslappaðri og meira uppbyggjandi en við kertaljós og góðan mat. En góðir borð- félagar eru ekki á hverju strái. Segjum nú sem svo, lesandi góður, að þú fengir að velja þér borðfélaga eina kvöldstund, ekki eingöngu á meðal lifenda heldur úr saman- lagðri veraldarsögunni. Hvern veldirðu og hvað myndirðu bjóða honum upp á? Við spurðum nokkra íslendinga þessarar spurningar. Gröndal skáldi myndi ég svo sannarlega þiggja það. Hann hlýtur að hafa verið afskaplega skemmtilegur maður ef marka má bækur hans, Heljarslóðar- orrustu og Dægradvöl. Ég myndi bjóða honum upp á íslensk- an mat, Þingvallasilung i forrétt með góðu Rinarvini, siðan myndi ég bera fram hreindýrasteik með góðu frönsku rauðvíni og i lokin rjómapönnukökur meðarmensku koníaki. Þeir brugga gott koniak i Armeníu. Mér var eitt sinn gefin flaska af því þar austur frá.” Sóro Halldór Gröndal sóknarprestur: Jesús Kristur „Ég myndi bjóða Jesú Kristi og færa á borð fyrir hann alit það besta sem ég ætti vegna þess að ég elska hann." Svavar Gests hljómplötuútgefandi: Góð sósa skilyrði „Ég myndi bjóða Khomeini i mat ef ég fengi góða sósu út á hann. Og ekki hafa neinn eftirrétt.” Gunn vör Braga dagskrárfulltríii: Villibráð með Napoleon Bonapartí „Ég vildi snæða með Napoleon. Þar er á ferð gífurlegur andlegur jötunn og atorkumaður. Og þótt sporin sem hann steig hafi verið misjöfn þá flutti hann áfram ákveðinn sprota úr frönsku bylting- unni — hnignun lénsveldisins og fram- gang borgarastéttarinnar — þrátt fyrir allt. Yfir borðum hefði ég sérstakan áhuga á að ræða lögbókina hans, Code, sem er fyrsta sameiginlega lögbókin fyrir Frakkland. Ég geri að sjálfsögðu ráð fyrir þvi að Napoleon kæmi hingað til Íslands og borðaði með mér á heimili minu og þar myndi ég bjóða upp á villibráð, hrein- dýrahrygg, og i eftirrétt ost, þrúgur og Bordeaux rauðvín. Borðið myndi ég skreyta með þungum silfurstjökum og klingjandi kristal." 24 Vikan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.