Vikan


Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 59

Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 170 (52. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Árni Bragason, Sunnuhlíð, Vatnsdal. A-Hún, 541 Blönduósi. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlutu Bjartur og Elmar, Tungu, Svalbarðsströnd. 601 Akureyri. 3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Garðar Örn Hinriksson, Eyrarbraut 22, 825 Stokkseyri. Lausnarorðið: JAKOB Verðiaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: L. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Rannveig Ágústsdóttir, Kleppsvegi 48, 105 Reykjavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Rut Þórðardóttir, Vífilsgötu 1, 105 Reykjavik. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sveinn Guðmundsson, Huldulandi 7, 108 Reykjavík. Lausnarorðið: BARNASKAPUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Bernharð Guðmundsson, Hrisateigi 16, 105 Reykjavík. 2. verðlaun. 3000 krónur, hlaut Sólveig Hallgrimsdóttir, Þingvallastræti 18, 600 Akureyri. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Anna Lára Jóhannesdóttir, Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi, 801 Selfossi. Réttar lausnir: 1 -2-1 -2-X-X-1-1-1 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Níu slagir nægja og við spilum ekki upp á yfirslagi i sveitakeppni með því að fara að svína laufi. Eftir að hafa drepið útspilið með tígulkóng spilum við litlu laufi og látum sjöið nægja úr blindum. Austur kemst inn og spilar eflaust hjarta. Áttan og vestur á slaginn. Sama hverju hann spilar. Við drepum heima, spilum laufi á ásinn og síðan laufdrottningu. Spilið vinnst ef laufið liggur ekki verr en 4-2. Þrír slagir þá á lauf, þrir á tigul, tveir á spaða og einn á hjarta. Viö bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miöana veröur að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 176 1 x2 1. verð/aun 5000 1 r~' 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: 10 11 12 LAUSN ÁSKÁKÞRAUT L Hxc3 + og hvítur gafst upp. Ef 2. bxc3 — Ba3 + 3. Kc2 — Bf5 mát (Beljavsky-Geller, Moskvu 1975). LAUSNÁMYNDAGÁTU íslerfur á hjðlbörur LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" 13 --------------------------- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. 176 Lausnarorðið: Sendandi: Það versta er að ég veit að bú gerir þitt besta! 6. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.