Vikan


Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 42

Vikan - 07.02.1980, Blaðsíða 42
Framhaldssaga Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.1Ó í kvöld bók í b/aðformi fæstá næsta b/aðsö/ustað þá væri skaðinn skeður og búið væri að opna flóðgáttir almennings. Vitandi það sem þau áttu í vændum hafði Bill talað við systur Veronicu Joseph, abbadísina i Mount Carmel kirkjulega kvennaskólanum, daginn sem þær tóku á móti ivy, og þær ætluðu að undirbúa hana undir skriðuna sem kæmi þegar málið væri orðið opinbert. Scott Velie ávarpaði dóminn. „Þessi kviðdómur er stéttinni að skapi, herra dómari.” „Gott,” sagði Langley dómari. „Eiðtaka mun nú fara fram.” Janice sá að Hoover leit upp. Hún sá Hoover horfa á kviðdóminn, blíðlegt útlit huldi stálvilja sem framfylgdi eigin- girni sinni án sýnilegs áhuga á þeim óbætanlega harmi sem hann olli þeim. Janice vissi að þrátt fyrir traust Velies og sjálfstraust Bills yrði þaðeinhliða þrái Hoovers sem yrði yfirsterkari i lokin. Á þessu dapurlega augnabliki vissi hún að þau ynnu ekki málið. Scott Velie opnaði málið I réttinum. Aðalinnihaldið í athugasemdum hans var að samkvæmt lögum væri ekki hægt að verja ólöglegar aðferðir. Engar mild- andi kringumstæður gætu sýknað í slíku tilviki. „Þetta er lagadómstóll,” sagði hann hátíðlega við kviðdóminn. „Ekki kirkja sem útbýtir fyrirgefningu guðs, heldur lagadómstóll sem úthlutar manni réttlæti!” „Mér skildist af ávarpi þínu,” sagði Bill við hádegisverðinn, „að þú sért næstum viss um að þeir ætli að byggja vörnina á trú Hoovers á endurholdgun.” Þau voru á veitingahúsi stutt frá réttinum. Þar voru dómarar og skjól- stæðingar þeirra í yfirgnæfandi meirihluta. Brice Mack, lögfræðingur Hoovers, hafði alltaf frátekið borð þarna. Velie kinkaði kolli í áttina til þess. „Sérðu fólkið þarna, sem er með Mack? Það er allt upptekið við að leita að vitnum sem sanna kenningu Hoovers um endurholdgun. Þetta eru allt fylgis- menn á launum. Og þetta er ekki allt sem Hoover borgar fyrir. Þau eru með maharisha á Waldorf hótelinu. Hann heitir Gupta Pradesh og er frægur fyrir að vera einn fremsti jógi Indlands. Þau komu fljúgandi með hann alla leið frá Kalkútta. Svo er það einkalögregluþjónn að nafni Brennigan. Hann hefur verið að reyna að fiska eitthvað upp um mar- traðir Ivy og hefur verið að flækjast fyrir utan stofu Kaplans læknis.” „Getur Mack komið með hann í réttinn til að bera vitni?” spurði Janice. „Auðvitað. En það þýðir ekki að öllum spurningum hans verði svarað.” „Hvað áttu við?” sagði Bill. „Allt samband milli sjúklings og læknis er einkamál i New York ríki og má ekki birta nema i sérstökum til- 4Z Vikan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.