Vikan


Vikan - 30.10.1980, Blaðsíða 26

Vikan - 30.10.1980, Blaðsíða 26
Smásaga dunda sitt af hverju og ef þú ætlar aö bamta honum þaö vcldur |iaö honum mikluni vonbrigöum." Ég fann að ég roðnaði af reiði. „Hvernig gal hann leyft sér aö lala viö mig á þennan hátt? Hvaöa rélt hafði hann til þess? „Jafnmikinn réll og allir aðrir." svaraði einhver rödd innra meö mér. Allt frá l'yrstu skólaárum sinum haföi Simon veriö besti félagi bróöur mins og þaö mátti þvi segja aö hann væri daglegur gestur hjá okkur lengri eða skemmri lima. En svo varð mér smámsaman Ijóst að hann tók að lita til min á alveg sérslakan hátt. Og raddblær hans varð líka annar og mildari þegar hann talaði til min. Þess vegna kom þaö mér raunar ckkert á óvarl þegar hann fór að bjóða mér með sér út. Bílferðirnar okkar á sunnudögum eru mér enn i fersku minni. Þá geymdum við bílinn á einhverjum góðum stað og fórum síðan í langar og skemmtilegar gönguferðir um fjöll og firnindi. i fyrstu sögðum við ekki neinum frá þessum göngufcrðum okkar. Viö vorum ol' feimin til þess. En Eiríkur varð glaö ari en nokkru sinni þegar honunt varö ljóst að okkur leist vel hvoru á annað og vorum farin að vera saman. Hvað var það þá sem hljóp i baklás? Hvcrs vegna slilum viö Sinton sambandi okkar? Áslæðan var brosleg — a.m.k. I'annst mér þaö núna. Þegar ég gerði mér Ijóst að Simon var farinn að laka samband okkar alvarlega fannst mér allt i einu að ég væri ol' ung (il þess að taka á mig þá ábyrgð sem l'ylgdi stofnun heimilis og fjölskyldu — með öðrum orðum of ung til aö ganga i hjónaband. Afleiðingin varð sú að ég kont svo kuldalega fram gagnvart honum að hann gerði sér að lokum grcin l'yrir að mér var engin alvara. Ábyrgð! Nú stóð ég þarna utan við mig eins og hálfgert viðundur. Ég bcit á jaxlinn og kom til sjálfrar mín á ný. ..Já. ég liel'ði átt að vita að þú mundir svara þannig." sagði ég. „Þú hefur alllal' veriö með hugann bundinn við bila eins og Eiríkur." „Til þessa hef ég ekki hal't neitt illt al þvi." svaraði hann espandi rólega. „En geturðu ekki talað um |x;tta við Magga sjálf. fyrst þér cr svona annl um að hann komi ekki oftar hingað?" Ég leit vandræðalega til hans. Ég var honum sárreið en þrátt fyrir það var sem hann seiddi mig til sín. Hann grunaði mig áreiðanlega unt að hafa reynt að bægja Magga frá sér. Hvilíkur kjáni að hal'a búist við einhverri hjálp frá honum! Tonimi hal'ði vafalaust alveg rétt fyrir sér. Maggi var óviðráðanlegur. Það þurfti ef til vill að beita hann þeim aga scm Tomrni talaði unt. Þegar við kæmum heim úr páskaferðinni hefði vonandi lekist að venja Magga af þvi að l'ara lil Simonar á hverjum degi. Án þess að segja neitt sneri ég ntér undan starandi augnaráði Simonar og gekk i áttina til verkstæðisins. „Maggi!" kallaði ég strax og ég kont inn fyrir dyrnar. Lílill snáði i blautum. blettóttum vinnugalla kom i Ijós á bak við hvitmálaðan bíl. Maggi veifaði. strauk hjólhlifina með klút og kallaði: „Finnst þér hann ekki fallegur, Inga frænka? Simon segir að það sé hægt að aka honuni á tvö hundruð kikómetra hraða! Hvað segir þú um það?” „Það er alltof, alllof hratt," svaraði ég fljótt. „Og nú verðurðu að koma heim með mér og fara I bað. Ég hafði hugsað ntér að þú sofnaðir snemma í kvöld þvi að ég geri ekki ráð fyrir að þú sofir neitt i lestinni á morgun. það er alltaf svo margt að sjá og skoða á leiðinni.” Bjarminn i augunt hans slokknaði og i sama bili fleygði liann frá sér klútnum og sparkaði i framhjólið á bilnum hvíta. „Mig langar ekkert að fara heim til Tomrna. þessa lciðindapoka. Nei. ég fer ekki fet. Ég verð hér og hjálpa Simoni. Hánn þarf á hjálp að halda við bila þvottinn. Er það ekki satt, Simon?” Simon brosti og klappaði á kollinn á Magga. „Ég má til með að reyna að komast af án þín um tíma.”sagði hann. „Nei, það er cngin þörf á þvi." sagði Maggi ákveðinn og alvarlegur. Svipur hans bar augljósan vott um að honum var mikið niðri fyrir. „Þau kæra sig held- ur ekkert um að ég konii. Þau vilja bara hitta Ingu frænku af þvi hún ætlar að giftasl þessum gaur." Neðri vör hans titraði og það bar alltaf vott unt mikil skapbrigði. Ég fann að ég blóðroðnaði. Þetta hafði svo mikil áhrif á mig. „Maggi!" kallaði ég i örvæntingu. Ég fann að tillit Simonar fylgdi mér eftir |regar ég greip i handlegg Magga og dró hann með mér I áttina til dyranna. Strax og við vorunt komin út fyrir verkstæðið og enginn heyrði til okkar sagði ég æst: „Þetta er i siðasta sinn sem þú færð leyfi til að fara hingað. Þú hlýðir mér ekki lengur og ég get alls ekki sætt mig við það." Maggi fölnaði og tár koniu fram i augu hans en engu að siður horfði hann þrjóskulega til mín og sagði hátt: „Ég fer sanit! Simon hefur ekkert á móti þvi, og þú hefðir átt að leyfa mér það líka." „Ég hef lika gert það, Maggi. Og eitt þarf ég að segja þér i viðbót. — ég vil alls ekki að þú talir svona um Tomma svo að ókunnugir heyri." „Sínton er okkur ekkert ókunnugur." sagði Maggi þrjóskulega. Hann — hann er vinur pabba. Og það er satt að Tommi er leiðindagaur og að þú ætlar að giftast honum, því að hann sagði méi það sjálfur — og ef — ef þú gerir það þá vil ég ekki búa hjá þér lengur. Þá . . . þá strýk ég burt!” Andlil hans var náhvitt og augun skutu gneistum. Ég varð alveg orðlaus við þessa ádrepu og fór að hugsa um það sem Simon hafði sagt: „Þú veldur honum bara miklum vonbrigðum ef þú neitar honum um að koma hingað." En Maggi jafnaði sig ofurlitið unt stund svo að ég kom honum heim átaka- litið og fór með hann beint upp á bað. Þar færði ég hann úr skitugu buxna- ræflunum án þess að skeyta nokkuð um þótt hann streittist á móti. „Og einu þarf ég að bæta við enn. Maggi,” sagði ég ákveðin. „Ég vil ekki framar heyra þig skrökva. Það var kvalræði fyrir mig að heyra þig segja að ég ætlaði að giftast Tomma.” „Ég var ekkert að skrökva þvi." svaraði hann æstur um leið og hann togaði af sér óhreina sokkana. „Tommi sagði það sjálfur. Einu sinni þegar þú varst frammi i eldhúsi sagði hann aö hann skyldi áreiðanlega tukta mig ærlega til þegar þið væruð gift . . . Svo beygði hann af og byrgði niðri i sér grátinn. Það var hljótt um stund meðan Maggi stóð þarna á mottunni — nakinn. óhamingjusamur drengur. og tárin runnu niður kinnar hans. Ég varð allt i einu gripin ákafri löngun til að þrýsta þessum litla. untkomulausa dreng að mér. þurrka blauta, ólundarlega andlitið og lokka frani bros á titrandi varir hans. Ég var alveg að þvi komin að opna faðminn þegar hann sneri sér skyndilega við og steig upp í kerið. „Ég ... ég get baðað mig sjálfur. lnga frænka,” sagði hann með titrandi rödd. „Þú ... þú þarft ekki að vera hér.” Ég hristi höfuðið vonleysislega, tók óhreinu fötin upp af gólfinu og fór þegj- andi fram til þess að hugsa um matinn. Þegar ég kont aftur upp tuttugu minútum seinna var Maggi háttaður og las myndasögu. Hann hafði þvegið sér mjög vel svo að hvergi sást á honum neinn oliublettur, og hann hafði meira að segja munað eftir að þvo sér um hárið. Hann varáberandi beygjulegur. Ég var að enda við að laga teppið á gólfinu þegar síminn hringdi niðri. Ég kyssti hann i flýti á brennheita kinnina og hljópsíðan niður. Þetta var Tommi sem var að Ijúka siðasta undirbúningi ferðarinnar. Ég reyndi að sjálfsögðu að einbeita mér að þvi sem hann sagði, en ég var vísl eitthvað utan við mig því að allt í einu sagði hann: „Tekurðu nokkuð eftir því sem ég er að segja. lnga? Hvað er eiginlega að? Hefur kannski strákurinn verið óvið ráðanlegur enn þá einu sinni?” „Hvað ... hvað áttu við? Það ... það er ekkert... ekkert sem máli skiptir..." Hann fnæsti svo að hvein i tólinu og lagði siðan á eftir nokkur orð i viðbót. Það sern eftir var kvöldsins varð ég að þvinga mig við að halda áfram að búa okkur undir ferðina. Ég hafði óljósan grun um að þetta yrði misheppnað fri — og allt í einu fór ég þvi að hugsa um að réttast væri að hætta við ferðina og vera heima. Ég svaf illa þessa nótt. fór því snemma á fætur og lauk þvi síðasta sem gera þurfti áður en við legðum af stað í ferðina. Ég reyndi að láta sem allra minnst til mín heyra til þess að vekja ekki Magga. En þegar hann hafði ekkert látið til sín heyra um hálftiuleytið fór ég inn i herbergið hans. Þar nam ég strax staðar. orðlaus af undrun, og glápti á tómt rúmið. SEM VISSI HVAÐ HANN VILDI Maggi var horfinn . . .! Ég hljóp i örvæntingu i hvert herbergi i húsinu og kallaði hátt á hann en fékk ekkert svar. Og þegar ég að lokum kom aftur inn i herbergið hans veitti ég þvi athygli að skólafötin hans, sem ég hafði komið vel fyrir á einum stólnum, voru horfin. Þá varð ég allt I einu gripin undarlegri máttleysiskennd og hneig niður í rúmið. Hvar gat drengurinn verið? Hve lengi hafði hann verið fjarverandi? Ég hafði verið á fótum I meira en tvo klukkutíma. Hann gat ekki hafa læðst út án þess að ég yrði vör við það. Sárhrædd og kviðin rannsakaði ég hvern krók og kima i garðinum, en svo fleygði ég yfir mig kápu og hljóp áleiðis til bensinstöðvarinnar til þess að hitta Simon. Stöðin var vafalaust opin en það sást þar hvergi nokkur maður. „Símon!" kallaði ég örvæntingarfull. „Hvarertu?" Þá heyrðust einhverjir skruðningar undir gráum bil sem stóð á bak við bensindælurnar. því næst komu i Ijós tveir fætur í vinnugalla og loks það sem eftir var af Símoni. „Ég er hérna." svaraði hann rólega. „Hvað vakir nú fyrir þér?” Ég settist á hækjur mínar við hlið hans. „Það er Maggi." sagði ég. „Ég finn hann ekki. Ég held hann hafi strokið. Þú . . . þú hefur líklega ekki orðið neitt var við hann?” Hann ýtti sér fram undan bilnum. stóð siðan upp og gnæfði yfir mig. Þvi næst tók hann i hönd mína og reisti mig á fætur. „Hvers vegna heldurðu að hann hafi slrokið?" spurði hann án þess að sleppa hendi minni. Ég þurfti i fyrstu að herða að mér til þess að fara ekki að gráta. en brátt tókst mér að skýra honum frá þvi sem mér bjó í brjósti: „Hann . . . hann sagði að hann ætlaði 26 Vikan 44. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.