Vikan


Vikan - 30.10.1980, Blaðsíða 50

Vikan - 30.10.1980, Blaðsíða 50
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Matreiðslumeistari: SKÚLI HANSEN yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti GRATÍN ERAÐAR GELLUR Ljósmyndir: R. TH. Það sem til þarf fyrir fjóra: 800 g gellur (nýjar) 0,5 dl þurr vermouth 0,5 dl hvitvín 0,5 dl rjómi salt 100 g rifinn ostur. Krydd I sósuna: Seafood seasoning, salt, pipar, 3. kryddið. Dálítið af kræklingi er sett saman viö sósuna. Borið fram með ristuðu brauði. Gellurnar eru látnar í pott ásamt hvítvíni, vermouth og rjóma. Saltað eftir smekk. Soðið í ca 4 min. eftir að suðan kemur upp. 50 Vikan 44. tbl. Þá eru gellurnar færðar upp úr og soðið bakað upp. Síðan er rifni osturinn settur út í og hrært í. Gellurnar eru látnar í eldfast ílát og sósunni hellt yfir. Rétturinn er bakaöur í ofni í ca 4mínútur, eða þar til allt er orðiö failega brúnt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.