Vikan


Vikan - 30.10.1980, Page 50

Vikan - 30.10.1980, Page 50
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Matreiðslumeistari: SKÚLI HANSEN yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti GRATÍN ERAÐAR GELLUR Ljósmyndir: R. TH. Það sem til þarf fyrir fjóra: 800 g gellur (nýjar) 0,5 dl þurr vermouth 0,5 dl hvitvín 0,5 dl rjómi salt 100 g rifinn ostur. Krydd I sósuna: Seafood seasoning, salt, pipar, 3. kryddið. Dálítið af kræklingi er sett saman viö sósuna. Borið fram með ristuðu brauði. Gellurnar eru látnar í pott ásamt hvítvíni, vermouth og rjóma. Saltað eftir smekk. Soðið í ca 4 min. eftir að suðan kemur upp. 50 Vikan 44. tbl. Þá eru gellurnar færðar upp úr og soðið bakað upp. Síðan er rifni osturinn settur út í og hrært í. Gellurnar eru látnar í eldfast ílát og sósunni hellt yfir. Rétturinn er bakaöur í ofni í ca 4mínútur, eða þar til allt er orðiö failega brúnt.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.