Vikan


Vikan - 30.10.1980, Síða 50

Vikan - 30.10.1980, Síða 50
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Matreiðslumeistari: SKÚLI HANSEN yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti GRATÍN ERAÐAR GELLUR Ljósmyndir: R. TH. Það sem til þarf fyrir fjóra: 800 g gellur (nýjar) 0,5 dl þurr vermouth 0,5 dl hvitvín 0,5 dl rjómi salt 100 g rifinn ostur. Krydd I sósuna: Seafood seasoning, salt, pipar, 3. kryddið. Dálítið af kræklingi er sett saman viö sósuna. Borið fram með ristuðu brauði. Gellurnar eru látnar í pott ásamt hvítvíni, vermouth og rjóma. Saltað eftir smekk. Soðið í ca 4 min. eftir að suðan kemur upp. 50 Vikan 44. tbl. Þá eru gellurnar færðar upp úr og soðið bakað upp. Síðan er rifni osturinn settur út í og hrært í. Gellurnar eru látnar í eldfast ílát og sósunni hellt yfir. Rétturinn er bakaöur í ofni í ca 4mínútur, eða þar til allt er orðiö failega brúnt.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.