Vikan


Vikan - 29.01.1981, Qupperneq 16

Vikan - 29.01.1981, Qupperneq 16
NÝ SENDING Heilsubótartafflan gefur yður ótal möguleika til notkunar, eru góðar fyrir heilsu yðar, þær má nota heima, i sundlaugunum, 1 gufubaði, i garðinum, á ströndinm o.s.frv Töfflurnar eru léttar og laga sig eftir fætinum, örva blóðrásina og auka velliðan, þola oliur og fitu, auðvelt að þrifa þær. Fáanlegar i 3 litum: Gult, rautt, blátt. Stærðir nr. 35—46. Verð kr. 1.450. Póstsendum. Skóverzl. Þóröar Péturssonar, Kirkjustræti 8 v/Austurvöll. Sími 14181 Laugavagi 95. Sími 13570 „Þannig liggur í því. Ég skal fjár- magna aðgerðirnar og útvega menn til að framkvæma verknaðinn en þin verður áþyrgðin á ráðagerðinni." Nú hafði ég tækifæri til að leika á hann. Ég var búinn aðeyða fimm síðast- liðnum nóttum í að velta því fyrir mér hvernig ég gæti leikið á þennan mann og ég var búinn að komast að hugsanlegri niðurstöðu. „Ég samþykki það með vissum skil- yrðum." Æðisglampinn blossaði upp i köldum. gráum augum hans. „Þú ert ekki í þeirri aðstöðu að þú getir sett skilyrði!" „Þar skjátlast þér. Þú vilt fá hefnd. af þvi að Brannigan kom upp um þig sem ómerkilegan fjársvikara. Þú veist að þú kemur illa við hann ef þú tæmir fjár- hirsluna I „öruggasta banka í heimi". Þú hikaðir ekki við að láta myrða Marsh til að neyða mig til að finna leið fyrir menn þina þangað inn. Að þú skulir hafa drepið mann gefur mér til kynna að þú sért fastákveðinn i að lækka rostann i Brannigan. Veiki hlekkurinn í þessari ráðagerð þinni kann að vera sá, að þú hafir vanmetið mig og að ég kunni að kjósa að slanda frammi fyrir rétti, sak- aður um morð sem ég framdi ekki. Þú ert á skrá yfir sakamenn og lögreglan þekkir þig. Ef þú værir ekki á sakaskrá væri ég ekki í jafnsterkri aðstöðu og raun er á. Ég myndi segja allt af létta frammi fyrir rétti. Ég myndi segja Brannigan og lögreglunni upp alla sögu. Sú staðreynd. að ég bjargaði öruggasta bankanurh í heimi og mannorði hans þar með. myndi gera Brannigan mér hlið- hollan. Ef hann beitti ofboðslegum áhrifum sínum gæti svo farið að ég yrði sýknaður en það leikur enginn vafi á því að Brannigan réðist gegn þér og lögregl- an sömuleiðis. Þú færir aflur i fangelsi." Ég þagnaði og hélt svo áfram: „Svo þú skalt ekki segja að ég geti engin skilyrði sett.” Við störðum lengi hvor á annan. Svo kinkaði Klaus kolli og það fóru kippir um varir hans. „Þetta er rétt hjá þér. herra Lucas. Ég sé að ég hef vanmetið þig. Hvaða skil- yrði seturðu?” Ég gætti þess að breyta ekki um svip en fann þó sigurhrósið fara um mig er ég sá að mér myndi takast að leika á hann. Ég hallaði mér fram og drap í sigarett- unni. „Þú segist ætla að borga mér milljón dollara. Ímyndarðu þér að ég sé svo vit- laus að taka orð þín fyrir því? Heldurðu að ég viti ekki að um leið og menn þínir eru komnir inn í fjárhvelfinguna og ég er búinn að sýna þeim hvernig þeir komast 'v \ ..% ' 's 4\rnaud Sa/Á\/j SIIÍI'MRTIISTOFB VESTURGÖTIJ 39 — SÍMI 16508 Andlitsbad — Húðhreinsun — Augn- háralitun — Vaxmeðhöndlun fvrir andlit ogfætur. Vöðvastyrking — Bakhreinsun Hand- og fótsnyrting — Samkvæmis- snyrting Leitið ekki langt yfir skammt. Vinsamlegast pantið tíma ísíma: 16508 Verið velkomin. GRÓA PÉTURSDÓTTIR ÞÓRDÍS BJORNSDÓTTIR Snvrtifræðingur Snvrtifræðingur Heimasími 83549 Heimasími 16769 Erum meðlimir í Eélagi islenskra snyrtifræðinga. 16 Vikan S.tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.