Vikan


Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 9

Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 9
Húsbúnaður Sparlök og himin- sængur Samkvæmt gamalli hefð er svefn- herbergi sá staður þar sem menn hvílast. Þangað eigum við að flýja frá dagsins önn, afklæðast og klæðast (hafa okkar hentisemi þess á milli). Svefnherbergið á þó aðal- lega að vera friðaður staður, undir viktoríanskri vernd, þar sem enginn má stíga fæti sínum nema íbúar þess. Sem betur fer er þetta allt að breytast. Margir nota svefnher- bergin sem vinnustað og svefnstað, jöfnum höndum. Það er tilhögun sem oft myndast út úr neyð. Því er nú svefnherbergið að fá uppreisn æru, ljós eru kveikt, dagsljósið skín inn, stólar og borð og handhægir hlutir fylla herbergið. Svefnherbergið nýtist sem skrif- stofa, borðstofa og undir allar daglegar athafnir. En þó eimir enn af gömlu andrúmslofti. Því himinsængur eru komnar í tísku aftur. Útfærslan er þó æði mismunandi eins og við getum séð á eftirfarandi myndum. Allar eiga þessar hugmyndir það þó sameiginlegt að myndast við að gera svefnherbergið að þægilegri umgjörð fyrir ljúfa drauma. Þctta grindarúm cr úr þykkum furustoðum, 2 1/2 þuml. að þykkt. Þrír láréttir rammar cru uppi- staðan og haldið uppi af fjórum lóðrcttum stoðum. Botninn cr styrktur mcð tvcim skábitum. Þcgar rúmið cr skrúfað saman cr bráðnauðsynlcgt að hafa hjálparmann til að halda stoðunum. Bcst cr að láta smið sníða þvcrbitana í rétta lcngd, það auðvddar framkvæmdina. Notið fimm tomma boita til að skrúfa saman rétthyrndu rammana þrjá og fcsta þá við stoðirnar. Vinkil- járnin cru skrúfuð mcðfram hliðum rúmsins. 15. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.