Vikan


Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 35

Vikan - 15.04.1982, Blaðsíða 35
Kvikmyndir Gardncr. hann hefur meðal annars stjórnað ýmsum frægum James Bond-myndum (Goldfinger, Diamonds Are Forever, Live And Let Die). Handritið skrifaði Anthony Shaffer. Hann er ef til vill frægastur fyrir leikrit sitt, Sleuth, einstakt sakamálaleikrit sem leikið hefur verið hér í útvarpi, auk þess kvikmyndað og myndin sýnd bæði í kvikmyndahúsi Dagstofuscnan ómissandi þar scm Poirot lýsir lausn morðgátunnar. og sjónvarpi. Hann er að auki bróðir Peter Shaffers, þess sem samdi Equus og Amadeus. Helstu stjörnurnar í Evil under the Sun eru Diana Rigg, Maggie Smith, Peter Ustinov, James Mason, Jane Brikin, Roddy McDowall og fleiri. Sólbaðsstaðurinn er ekki sá sami i kvikmyndinni og í bókinni. Þar var hann á Smyglaraeyju fyrir utan strendur Norður-Devon á Bretlandi. í myndinni gerist sagan á eyju undan ströndum Tyraníu. Eyjan er í eigu Daphne Castle og rekur hún þar glæsilegt hótel í húsa- kynnum sem áður voru í eigu konungs- fjölskyldunnar í Tyraníu. Þarna er samankomið margt ríkra manna og meðal gesta er Hercule Poirot (Peter John Belushi Eins og kunnugt er lést leikarinn John Örlítið hefur áður verið fjallað um Belushi fyrir nokkru, aðeins 32 ára þessa mynd í Vikunni í sambandi við gamall. Dánarorsökin er ekki kunn en leik Blair Brown. Myndin segir frá fugla- talið er líklegt að eiturlyfjaneysla hafi í fræðingi (Brown)„sem hefst löngum við á það minnsta átt þátt í dauða hans. reginfjöllum við athuganir á örnum, og Belushi var þekktur fyrir leik sinn í kvik- fréttamanni (Belushi) sem fæst við myndunum Animal House (Delta- rannsókn á pólitísku hneykslismáli og klíkan), The Blues Brothers, 1941, en flýr til fjalla þegar lífi hans er ógnað. síðasta mynd hans var Continental Þau fella hugi saman en þau lifa ólíku Divide. Leikstjóri þeirrar myndar er lífi. 1 umsögn um myndina, sem birtist í Michael Apted (sá hinn sami og bresku kvikmyndablaði nokkru fyrir stjórnaði Coal Miner’s Daughter). Mót- dauða Belushi, er hann talinn standa sig leikari Belushi heitir Blair Brown. betur i þessari kvikmynd en nokkru sinni fyrr. Janc Birkin for moð hlutvork glœsi- konunnar frú Rcdfcrn. Ustinov). Og eins og alls staðar þar sem Monsieur Poirot er nálægur (grun- samlegt!) gerast óhugnanlegir atburðir og það kemur til kasta hans að ráða gátuna. „Hér er friðsælt,” sagði Hercule Poirot. „Hafið er blátt. En gleymdu því ekki að það er illska alls staðar undir sólu.” Er þetta ekki mitt Iff? Hljómar þetta kunnuglega? Ætli það ekki. Fyrir þremur árum færði Leikfélag Reykjavíkur upp leikrit með þessu nafni í Iðnó. Það er eftir Bretann Brian Clark og fjallar um rétt mannsins til þess að ráða örlögum sínum, það er að segja réttinn til að deyja. Verkið naut fádæma vinsælda hér og erlendis. Viðfangsefnið var í brennidepli um þetta leyti og leikritið var mjög ásjálegt. Nú hefur þetta sama verk verið kvik- myndað. Leikstjóri er John Badham. Með hlutverk sjúklingsins, Ken Harrison, fer Richard Dreyfuss. Ken Harrison var lífsglaður höggmyndari þegar hann lenti í bílslysi og lamaðist upp undir höfuð. Batamöguleikar hans eru engir. Hann gerir það upp við sig að hann vill heldur deyja heldur en lifa gjörsamlega ósjálfbjarga. Hann krefst þess að læknar og hjúkrunarfólk hætti að halda í honum lífinu og leyfi honum að deyja í friði en á því eru ýmsir siðferðilegir og lagalegir annmarkar. Kvikmyndin hefur fengið ágætar viðtökur. Sagt er að hún búi yfir öllum styrk leikgerðarinnar en hafi fáar þær veilur sem kvikmyndir gerðar eftir leik- ritum hafi oft. Myndin er sögð mjög áhrifamikil og líkleg til að hitta menn beint í hjartastað. i ma XS.tbl. Vikan 3S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.