Vikan


Vikan - 20.05.1982, Side 4

Vikan - 20.05.1982, Side 4
Snyrting 1. Hrcinsið húðina kvölds og morgna með hreinsimjólk eða mildri sápu sem hentar húðgerð ykkar. Leitið ráð- legginga sérfróðra I snyrtivöru- verslunum og á snyrtistofum. 2. Að loknum þvotti er húðin strokin með bómullarhnoðra sem vættur hefur verið með andlitsvatni. Andlitsvatnið fjarlægir sápuleifar og lokar húðopunum sem opnuðust við þvottinn. 3. Berið rakakrem á húðina að þessu loknu. 4. Kreistiö ekki bólur, það gerir oft illt verra. Berið á þær sótthreinsandi áburð. 5. Einu sinni I viku er ágætt að baða andlitið í gufu. Við það opnast húðin og auðveldaraeraðdjúphreinsa hana. 6. Andlitsmaskar eru mjög góðir annað slagið. Leitið ráða sérfróðra i verslunum ogfylgið leiöbeiningum. 7. Heimatilbúnir maskar koma oft að góðu gagni líka. Einfaldast er að sneiða niður agúrku og leggja sneiðarnar á húðinaogyfir augun. Annar ágætur maski er geröur úr fin- möluðum möndlum sem blandað er saman við milda sápu. Smyrjið þessu á húðina og látið liggja á I 10-20 mínútur. Þvoið vel og vandlcga af með volgu vatni og berið andlitsvatn á að lokum. 8. Góð umhirða húðarinnar er nauðsyn- leg ef hún á að haldast frísk og falleg. L3 ALMENN UMHIRÐA 4 Vlkan 20. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.