Vikan


Vikan - 20.05.1982, Side 7

Vikan - 20.05.1982, Side 7
Viðtal Vikunnar madurinn minn bvggði húsidJ'rá grunni. Hann Jekk reyndar svo nóg aj'því ad ég vard aö smida sandkassann. Hann á áreidanlega eftir ad smida annan til ad fólk haldi ekki ad þessisé hans y'erk. Ég heillaðisl fvrsl og fremsl af útsýninu hér. tn þetla er erjilt og þarf mikið til. Hvernig kanntu viö aö vera heima- vinnandi? — Þetta er líf sem á mjög vel við mig. A lllafnóg að gera. Það er annars skrýtið með þetta húsmóðurhlutverk. Maður þarfað úlskýra hvers vegna maðurgetur orðið þreyttur og lurkum lantinn eftir allan daginn heima. Fólk lieldur að maður hafi komið heilmiklu I verk. og svo lítur maður yjir daginn. örþrevttur. og það er ekkerti Hún hlær. — Én sannleikurinn er sá að ég er að fara að vinna I sumar.jijúga með Arnar- Jlugi. Ajla J'yrir lódinni. Smámold? Við erum sto sem búin að kaupa mold og sá einu siitni i hana en það er nú ekkert aj' reksverk. Ertu spennt að fara að vinna úti aftur? — Þaö er hvort tveggja. Mér Jinnsl ágætt að taka sumarvinnu. það hentar mér velaö taka skorpur. Saknaröu söngsins? — Þegar ég bvrjaði að syngja var það nú bara til að vinna fyrir mér, áhuginn kom ekkifyrr en ég var komin út i þetla. L'ndir það seinasta var ég orðin dálítið þreyll og hælti revndar einu sinni áður en ég hcetli endanlega — en það var skortur á söngkonum... Við vorum að byggja um þaö levti og ég var I siðum kjól á kvöldin nteð lakkaðar iteglur. ný- kornin úr vinnugaUanum eflirað vinna allan daginn i húsinu og lakkaði bara yftr málningarklessurnar. Svo var maður þreytlur og átti að vera i bana- stuði eins og Jölkið. Söngur á dans- húsum er I rauninni þjónustuhlutverk J'rekar en list. Maður reynir að gera fólki til hæfts. Og fólk á heimtingu á að hafa hressa og skemmtilega hljómsveit. Þaö sem ég heffengið mest úl úr i sambandi ' við sönginn er að sjá hress og ánægð andlit úti isal. Annars hef ég aldrei haldið þvi J'ram að ég væri hætt að syngja. eins og kom fram einhvers staðar. Hvaöa tónlist hlustar þú aðallega á? — Það fer nú allt eftir því I hvernig skapi ég er. Yftrleitt hlusta ég á róleg lög. ballöður. með fallega lexta. Góö lög. Þegar ég er I eldhúsinu hlusta ég á svona músík: Úr útvarpinu heyrist dæmigerðsyrpu- tónlist og á óneitanlega vel við hált’gráan daginn. — Þegar maður er að rvksuga selur maður allt I botn og hlustar á eitthvað sem fer inn um annað eyrað og út um hitt. Hvaö með pönkið? — Mérfinnst pönkið ágætt út af fyrir sig. Þetta er lyftistöng. þessi músík. Það má segja að músik haji staðnað. Það varö gerbylting þegar Bitlarnir komu Jram. suo var þetta allt isama J'arinu þar til pönkið kom. Mér ftnnsl skemmtileg stemmning I kringum þessar bílskúrs- hljómsveitir, fullt afungu J'ólki að reyna að gera eitthvað. Hvað myndir þú segja ef þú yrðir beöin um að syngja með einni? — Það hefur komið til tals þvi bróðir minn spilar með einni, en auðvitað mest i grini. Hver er þessi bróðir? — Clunnþór heilir hann. Og er i Q4U. Hann hefur verið að tala um þetta, að það væri ekkerl vitlaust að syngja saman. og jafnvel pabbi lika. Meira kannski í grini. Hún hlær dátt. Hláturinn er eitt af þvi sem maður tekureftir hjá Þuriði. — Ég þekktisl slundum á hiálrinum hér áður. Fólk sem sat á J'remsta bekk i bíói vissi af mér á aftasta bekk út af lilátrinum. Ég er hógværari núna. eða eitthvað. Þuriður sagði eitt sinn í viðtali að Ihclstu áhugamálin væru handavinna og málun. Hefuröu tima til að sinna áhuga- málunum núna? — Ja. til að byrja með voru allar gardinur hér heimageröar en ég hef lítinn tima haft til aö mála siðan Erling J'æddist. Hann er ekki einn af þeim sem hægl er aö ýta frá sér og er vis til að vera kominn í penslana mína. eöa upp i ej'ri skápa, efég lít afhonum. — Ég held að það hljóli að vera óskaplega gaman að verða gamall og hajá lima til að gera allt sem mann liej'ur langað áður. Hann er reyndar á leið upp í efri skápa einmitl meðan á samtalinu stendur og sist ofsagt af afrekum snáðans. En á vatnslitamynd af öðrunt syninum, sem hangir uppi, eitt af því fáa sem Þuríður hefur hengt upp eftir sig, sést að hun hefur einhvern lima laumast i penslana með stórgóðum árangri. L'rtu kvcnnapólitísk? — Nei. það er mjögj'jarri mér. Gætir þú hugsað þér aö hella þér út í félagsstörf og pólitík eins og karlmcnn gera oft á tíðum? — Ékki þá út J'rá því sjónarmiði aö gera það sem lalsmaður kvennabaráttu eða kvenjrelsis. Ég vil að einstak- lingurinn fái að njóta sín eins og hann er. Án lillits til hvort hann er kvenmaður eða karlmaöur. Fn svo er þaö náttúrlega það að kvenmenn haj'a aldrei eins góöa aðstöðu og karlmenn. Það er slaðreynd. ÉJ við viljum breyta einhverju þá er það með því að ala börnin okkar upp í þeim anda sem okkur Jinnst réllur. Hvernig er með verkaskiptinguna á heimilinu? — Við skiptum með okkur verkum þó hann sé að vinna úti en ekk't ég. Húsverkin koma samt meira í minn hlut nú en þegar við vinnum bæði úti. Þella kom alll af sjálj'u sér. Hanit er góður kokkur — við höj'um bæði áhuga á matargerð — og efhann kom á undan mér heim úr vinnunni þá eldaði hann. Okkur semur vel og ég held við berum næga virðingu hvortfyrir öðru til að teyfa sérstökum hvötum hvorl annars aðJ'á úlrás. Sumarið og Spánarflugið nálgast og einhvern veginn liggur spurningin i loftinu: Finnst þér gaman að ferðast? — Já, en i Jluginu er það eins og í söngnum, maður hefur komið á marga Jlugvelli ogj'arið marga þjóövegi en litið séð. L'rþviermaðuraðbæta. ViðJ'órum i langt J'erðalag í fvrrasumar á eigin vegum. um Bandaríkiii og til Acapulco i Mexikó. Flugum mil/i staða i Banda- ríkjunum, lögðum upp J'rá Toronto í Kanada og Jörum meðal annars til bróður mins i Texas. Við sáum reyndar upplöku i SouthJ'ork Range, drukkum J.R. -bjór og sáum J.R. og alla hina. Það var of strembið feröaiag til að við gætum haft strákana með, en þann eldri hef égjáriö með á sólarströnd, það er mjög þægilegt, allt til alls á sama stað. livað er svo framundan? — Það er aldrei að vita. Það á mjög vel við mig að vera liér lieima ein með sjátfri mér. /F.tlaröu kannski að bæta við börnum? — Já, ég væri alveg til. Maðurinn minn hej'ur ajiur sinar skoðanir i þeim ej'num. Sömu og þú? — Nei, hann fékk alveg nóg eftir þriggja vikna vökur eftir að Érling fæddist. Við verðum vist bara að bíða og sjá til hvort Þuriður fer aftur að syngja á fullunt krafti, helgar sig búi og börnum. flýgur um allar jaröir, málar nýjar vatns- litamyndir eða gerir eitthvaö allt annað. L3 Siggi var í skólasundi og að vonum ansi lúinn þegar hann kom heim til sín. 20. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.