Vikan


Vikan - 20.05.1982, Side 41

Vikan - 20.05.1982, Side 41
Ný framhaldssaga sína yfir bréfin sem lágu á boröinu milli okkar. „Þú hefðir getaö hjálpað honum meö því aö sýna honum bréfin frá Ross,” sagöi ég lágri röddu. „Þú trúir þessu sem sé enn?” sagöi hann vantrúaöur. ,,Já,” sagöi ég ákveöin. „Ég ætla aö fara til Frakklands, William! Geturðu sagt mér hvar víngaröamir ykkareru?” „Kristy litla, bara aö ég gæti sann- færtþig.. . ” „Þú þarft ekki annaö en gefa mér heimilisfangið,” sagði ég nær gráti. „Viljir þú ekki gefa mér þaö reyni ég aö fá það annars staöar.” Eg heyrði sjálf hvernig röddin hækkaði og þagnaði því hálfskömmustuleg. .Fyrirgefðu mér,” muldraöi ég. „En ég er ekki meðsjálfri mér lengur.” „Þú þarft ekki aö afsaka þig fyrir mér,” sagöi hann. „Ég skil fullkom- lega hvernig þér líöur og mig langar til þess að hjálpa þér, Kristy, og þaö meira en nokkuö annaö í þessum heimi.” Ég horfði undrandi á hann og fann hvernig glaðnaöi yfir mér. „Þáert þú nú ekki fullkomlega viss í þinni sök. Ég á viö hvaö þessi bréf eigaaðtákna.” „Ég vil hjálpa þér,” svaraði hann lágt. „Nægir þaö ekki?” Hann leit vonleysislega fram hjá mér og ég óskaöi þess innst inni aö ég gæti deilt meö honum ofurlitlu af sannfæringu minni. „Ross hefur þá aldrei fariö meö þig á víngarðana?” spuröi hann aö lokum. „Hann ætlaöi aö gera þaö nú í haust,”svaraðiég. Hann horföi hugsandi á mig. „Hann hefur líklega sagt þér frá því hvemig stendur á því aö viö eigum þessa víngarða?” „Auövitaö,” svaraöi ég án þess aö skilja hvaö hann var aö fara. „Móöir ykkar er frönsk og hún erföi þá eftir fööursinn.” „Það var Ross einn sem sá um vín- ræktina,” sagöi William. „F^nn fór þangaö alltaf nokkrum sinnm.i mánuöi. Nú verö ég aö gera þaö í hans stað.” Hann þagöi í nokkrar Fjögurra daga martröð sekúndur. „Ég var eiginlega að hugsa um aö fara þangaö fljótlega,” bætti hann svo viö. „Þú getur komiö meö mérefþú vilt.” Þad mai 11 UKKliNA nokkum ákafa í rödd- inni, hvatningu, eins og hann óttaöist mest aö ég myndi neita. En hvers vegna? Var hann hræddur viö aö láta mig fara þangaö eina? Var hann hræddur um aö ég myndi uppgötva eitthvað þar? Vildi hann koma meö mér til þess aö vemda mig eöa fylgjast meö því hvaö ég gerði? „Þú getur hugsað máliö,” sagöi hann. Viö höföum ekki tekið eftir því aö gestunum var farið aö fækka og nú leit hann snöggt á klukkuna. Því miður verö ég að fara núna ef ég á aö hafa tíma til þess aö ná í mömmu.” Hann leit hálfráðvilltur á mig. „Mér líkar ekki sem best aö skilja viö þig hér. Getur þú ekki komiö heim með mér? Susan heföi gaman af aö hitta þig. ” Susan — hún var systú- þeirra Ross og Williams. Sannkallaöur villiköttur, haföi Ross ailtaf sagt. „Ég ek þér aftur á hóteliö,” bætti William viö þegar hann sá aö ég var ekkiákveðin. Mig langaði ekki til þess aö koma á Waynewater án Ross. Þaö var heimili hans og viö hlið hans haföi ég viljað ganga þar inn fyrir dyr í fyrsta sinn. Ég gat þó ekki hugsaö upp nokkra ástæöu til þess að segja nei. Viö ókum veginn meöfram ánni, þegar viö snerum af tur til Stratf ord, og ósjáifrátt leit ég til árinnar. Eg vissi ekki aö William haföi tekið eftir því fyrr en hann sagöi lágum rómi: „Ross var líka hræddur viö vatniö.” Ég staröi á hann furöu lostin. „Varhann þaö? Þaðvissiégekki.” I 'ramlialíl i næsia hlaöi. ■■ INNRÉTTINGA 1 ÞJÓNUSTAN ■■ SKÚLATÚN 6-124 REYKJAVÍK SÍMAR 2 98 40 & 2 98 55 Franskir úrvals arnar frá kr. 7.000-40.000. Uppsetning innifalin. Komið og skoðið í sýningarsal okkar eða hringið eftir myndalista 20. tbl. Vikan 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.