Vikan


Vikan - 29.07.1982, Blaðsíða 29

Vikan - 29.07.1982, Blaðsíða 29
Smásaga Hundurinn þrýsti sér titrandi aö ökklum Meg. Kaffiö hennar og tebollan meö köldu smjöri biðu á boröinu. Þar yröi þáö enn þegar hún kæmi heim í kvöld. Þannig var þaö alltaf. Hún kom eldfasta mótinu meö rækjuréttin- um fyrir í ísskápnum, tók töskuna sína og leit yfir óreiöuna í eldhúsinu. Hvers konar kona fer frá svona eldhúsi? Þaö var eins og aö flýja af slysstaö, eins og aö skilja eftir sáran mann sem hrópaði vatn. Klukkan var oröin átta og hún flýöi. Bak viö sig heyröi hún tíkina henda sér í örvæntingu a hurðina. Hún ók á stöðina, hallaöi sér frám yfir stýc- iö og hélt dauðahaldi um þaö meö báöum höndúm. Lestin beiö. Hún sá hana þegar hún fór inn á Bridge Street. Fólkiö var aö fara inn, allir voru meö töskur og blöö. Hún fór inn á bíla- stæÓið, skildi bílinn eftir með ópna glugga og hljóp. •.... ■ „Hraölest,’-’ sagði lestarþjónninn. „Innan- bæjárléstin keínur eftir tíu mínútur. ” Hann sagöi henni á hverjum morgni að þetta væri' hraðlestin. Það hlaut aö vera vegna þess aö hún virtist .svo viðutan, Úti- vinnandi konur, 'sem tóku hráölestiná, komu timaníega til að kaupa blööin, Þær voru vel málaöar 'og;vÍssu.hvar.miðinn var. Skrifstof- an'var miðpunktur lífs þeirra én ekki hættu- legt hliðarstökk, Meg léit út eins og kóná séfn tæki.. inn'anbæjarlestiná tii að kaúpá leik- .fimiföt á börnini Hún náöi í hliðarsæti og settist um léiö og lestin lagði áf staö. „Yankarnir sigra Oklahomár Phil enn í fyrsta sæti”. „Beöíö um ráð fyrir fíkniefna- sjúkan eigirimann”. ',,Arabaþjóöirnar r.æða olíuvéröiö”. „73 ára ekkja myrt”. Hún komst aldrei yfir aö lesa meirá en fyrirsagnimar sem allir hinir voruað lésa ogháföi ekkihægi- leganáhuga á þéim meðan'Iestin flutti haria æ fjær héimilinu. Háfði húngleymt að slökkva á. kaffivélinni? Yröi. allt. í lagi meö tíkina? Osköp var úndarlegt aö fará sVöna að'heiman því áö heimiiið virtist elta harra alla leiðiria og krefjást athygli hennár eins og grátandibarn. Um leið og húri koih ini) i borginá sleppti þaö öllum tökum á henni og hún fór áð vin’na, fékk sér þó kleinuhring til að boröameð kaff- inuáður. Peningavandræði höfðu rekið hana aftur hingað og gamlar listir höfðu le.ikið ómeðvitað í h'öndum. hennar. Henni fannst éins óg hún heföi áður áttheima í öðru landi', talað.gnnáð mál og nú var hún aftur komín þangaö og fanrist ekkert eðlilegra. teiknibörðið fyrir framán hana var gamall vinur-. Hún vár í sín- um klefa og krúsir fullar af réttum blýöntúm og pennum voru á sínum stað en hurfu ekki og týndust 'í skólanum eða úti. Hún mældi og strikaði. Hún skar mýndirnar niður í hæfilega stærðmeð pappírshnífrium og gleymt bros lék umvarirnar. . . Klukkan fiihm fóru allir saman.niður í lyft- unn.i og út á gangstéttin.a. Meg deplaöi augun- um. Hún.fahri að hitt tungumálið og hitt landið voru aðfáyfirhön'dina. Hvað var hún aö.gera hér, svona langt frá heimkýn'num sínum.? Hin fóru að fá sér í glas. Henni var boöið meö. Meg hljóp við fót aö stöðinni. Hún náöi í 5:20 lestinni, settist og leitaði aö mánaðarmiöanum. Það var eitt skrefiö enn, sem hún haföi tekið, enn eitt merki hins vinnandi manns. Nú feröaöist hún ekki lengur á venjulegum miða húsmóðurinnar heldur reif af númeraöa miöa. Þau óku um iðnaöarhverfið, námu staöar í Westwood og héldu svo áfram leiö sinni, en allt í einu hægöi lestin á sér og nam loks stað- ar. Hún hristist nokkrum sinnum, kipptist til og rykug trén viö teinana stóðu kyrr. Maöurinn við hliöina á henni hristi blaðiÖ. reiöilega og braut það saman, Hinir far- þegarnir biðu eftir einhverri skýririgu en sátu svoþegjandi. Tuttugu mínútur liðu. Lestarþjónninn kom eftir ganginum. „Hvaö er að? spuröi einhver. . . v „Smávandræöi,” svaraöi hann. „Veröum við lengi hérna?” spurði Meg skrækróma. Lestarþjónninn hægði ekki á sér. „Ég veit þaðekki, frú.” Henni leíð æ verr. Hún varð aö komast heim. Börnin voru þar. Hvað var. hún að.gera hérna hreyfingarlaus? Tré.n voru þarna.fýrir utan og. laufín bæröust ekki einu sinni. Ekkert hreyfðist. Meg talaði viö maniiinn viö hUðina á sér., „Maður skyldi ætla að þeir'geröu eitthvað..” „Bölvaöáríestirriarý’sagðihann. . „Ég verð að kómast heim.” Hún. var gráti næst. „Ég skildi börnin eftir. Ég verð að elda matinn.” Henni var orðiö ómótt af taugaæs- ingi. Ég ætti að ganga, hugsaði hún. Lestin tók slíkan kipp að hún hrökk við, kipptist aftur til og hreyföist. Innan skamms óku þau að Valley View eins og í ekkert hefði skorist. Meg reyndi að slaka á en hún var enn stíf í öxlunum. Aldrei hafði hún komið svona seintheim. Hún hljóp yfir aö bílastæöinu. Síöasti snúningurinn. Það var vonandi allt í lagi heima? Hvað gat veriö að? Aöeins vegna þess aö hún kom of seint? En hún var vanaföst og hún ókof hratt svo aö það ískraði í hjólbörðun- um þegar hún ók fyrir horn. Húsið vár á sínum staö. Allt var svo kýrrlátt. Bíllinn hans Bobs var ekki við húsið. Var hann líka of seinrl. Hún fór inn í eldhúsið. Tíkin stökk upp og flaðraði um hana alla. Skálin hennar var tóm. Todd átti aö gefa henni en hann haföi greini- lega gleymt því aftur. Það var miöi á ísskápn- um meö hönd Tashu: „Mamma, þú varst ekki hér svo aö pabbi bauð upp á hamborgara. Kem meö einn handa þér.” Hún lét fallast niður í Stól. Ég er þreytt, hugsaði hún. Ö, guð, hvaö ég • er þreytt. Tíkin þefaði af höndum hennar og fór svo til aö klóra í isskápinn. Sérrétturinn beið þar líka. Glæsilegar rækj- ur í sérCísósu fyrir kvöldmatinn. Hún hafði farið á fætur klúkkan sex til að hreinsa rækj- ur. Bob, Todd og Tasha höfðu fariö alsæl til 30. tbl. Vlkan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.