Vikan


Vikan - 13.01.1983, Blaðsíða 10

Vikan - 13.01.1983, Blaðsíða 10
SÚPE 48 RSTJÖRN r í aug R ýsíngu Fyrir 23 árum fékk ungur maður 8000 krónur lánaðar og hélt til New York t leit að frcegð og frama. í dag er Peter Rogers einn frœgasti auglýsingahönnuð- ur íNew York. Fyrir 14 árum fékk hann það verkefni að skipuleggja auglýs- ingaherferð fyrir loðskinnafram- leiðendur (GLMA). Framleið- endurnir áttu í vök að verjast þar sem kaupendur vildu heldur vefnaðarvöru á viðráðanlegu verði en dýra loðfeldi. Þá fékk Rogers frábæra hug- mynd. Þvt ekki að láta frægustu súperstjömur í heimt sitja fyrir á auglýsingamyndunum? Hann bjó tilauglýsingaslagorð: ,,Hvað hæfir helst goðsögn ?" og skírðt fyrirtœkið „Blackglama”. Allt var þetta gert til að laða neytand- ann að pelsunum og sannfæra hann um að loðskinn hæfu hinn hversdagslega mann upp til skýj- anna. Færustu Ijósmyndarar voru fengnir til að taka myndirnar, þeir Richard Avedon og Bill King. Þá vantaði ekkert nema stjömurnar. Sú fyrsta í röðinni var leikkon- an Lauren Bacall. Launin voru ekki af verri endanum: Pels að eigin vali. En í þessari fyrstu myndatöku gerði Rogers mikil mistök. Hann keyrði stjömuna t milli-klassa bílaleigubíl í Ijós- myndastúdíðið! Prímadonnan spurði þá snúðugt: Er það svona sem faríð er með goðsögn? Eftir þetta voru allar stjömumar keyrðar um t svörtum limmósín- um af lúxusgerð. Næstar í röð- inni voru þær Liza Minelli, Raquel Welch, Liv Ullmann og Marlene Dietrich. Miðað við fjaðrafokið sem Dietrich olli var bílaleiguatburðurínn smámunir einir. Hún lét senda sér 25 pelsa í íbúð sína í New York, til að máta þá. Hennifannst þeir allir hræði- legir. Þá fór Rogers sjálfur með skóstðan pels til hennar, sem hún síðan samþykkti. Þegar hann hrósaði henni fyrir hina víðfrægu fótleggi svaraði hún stuttlega: Elskan. Þeir eru ekkert fallegir. Eg veit bara hvernig ég á að notfæra mérþá! Nokkrar stjömur komu í sín- um eigin pelsum. Ein af þeim var tískudrottningin Diana Vree- land. Seinna sagði hún glettnis- lega í viðtali, er hún var spurð að því hvað hefði orðið um allar hrukkurnar á myndinni: ,,Það var örugglega Michelangelo sem þama var á ferð. ' ’ Hún átti við Ijósmyndarann sem af sinni al- kunnu snilli ,,fínpússaði” allar myndirnar! Peter Rogers hefur nú lokið ætlunarverki sínu. Hann hefur tekið myndir af 48 súperstjöm- um og hafið svörtu loðfeldina til vegs og virðingar á ný. Þeir eru nú með dýrustu pelsum í heimi og því gátu eigendumir upþfyllt ósk leikkonunnar Carol Chann- ing er hún bað um hvítan þels að launum fyrír myndatökuna! Þeir keyþtu hann bara hjá keþþinaut- unum! Það tók Rogers 14 ár að gera þennan draum að veruleika. Þó fékk hann ekki allar óskir stnar uppfylltar. Helstu draumadísirn- ar hans vildu alls ekki sitja fyrír hjá honum. Það voru Audrey Hepburn, Elizabeth Taylor og Greta Garbo. En Sophia Loren samþykkti og hún gat unað vel við sitt. Hún fékk nefnilega að eiga svörtu lúxusdrossíuna! Umsjón: Hrafnhildur Óperusöngvarinn Luciano Pavarotti. XO Vtkan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.