Vikan


Vikan - 13.01.1983, Page 59

Vikan - 13.01.1983, Page 59
 VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 48 (48. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 200 krónur, hlaut Hildur Eyjólfsdóttir, Stelkshólum 12,109 Reykja- vík. 2. verölaun, 120 krónur, hlaut Kristinn Þór Jósepsson, Steinagerði, 221 Álfta- nesi. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Sigurður Þórsson, Helgamagrastræti 43,600 Akur- eyri. Lausnarorðið: ARI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 500 krónur, hlaut Sigrún Lárusdóttir, Flatasíðu 2,600 Akureyri. 2. verölaun, 400 krónur, hlaut Una Sigurðardóttir, Engjaseli 43,109 Reykjavík. 3. verðlaun, 240 krónur, hlaut Svava Júlíusdóttir, Smárabraut 12,780 Höfn. Lausnarorðið: MARBENDILL Verðlaun fyrir orðaleit: Verölaunin, 225 krónur, hlaut Oddný Steingrímsdóttir, Eyrarbraut 22, 825 Stokkseyri. Lausnarorðið: HER-FERÐ Verðlaun fyrir 1X2: 1. verölaun, 250 krónur, hlaut Gunnhildur Reynisdóttir, Teigaseli 11,109 Reykja- vík. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Sigríður Stefánsdóttir, Engihlíö 8,355 Olafsvík. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Guðný Guðmundsdóttir, Gljúfraseli 9,109 Reykja- vík. Réttarlausnir: 2—1—2—2—2—2—X—1 LAUSNÁ BRIDGEÞRAUT Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hár fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERÐUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 2 1X2 1 1. verðlaun 250 kr. 2. verðlaun 200 kr. 3. verðlaun 120 kr. 2 3 4 SENDANDI: 5 6 7 8 X ORÐALEIT Það eru tvö lykilspil. Lauftía og hjartadrottning. Við gefum vestri slag á lauftíuna. Áfram lauf. Suður drepur á kóng. Spilar trompi á níu blinds. Hjartaátta trompuð. Þá tveir hæstu í spaða, trompinu. Laufi spilað á ás og hjartadrottningu frá blindum. Suður kastar tígultvisti. Vestur á slaginn, þriðji slagur varnarinnar, en verður að spila hjarta í tvöfalda eyðu eða tígli upp í Á—D suðurs. Ein verðlaun: 225 kr. Lausnarorðið: Sendandi: LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 1. Dc2! 2. Dxf7+ - Kh8 3. Hbl - Dxb2+! 4. Hxb2 - Hxel+ 5. Hdl — Hxdl+ 6. Hbl — Bxc3 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Bolli er með mikið skegg ------------------------ KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 250 kr., 2. verðlaun 200 kr., 3. verðlaun 120 kr. LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN X 2 1. verðlaun 200 kr., 2. verðlaun 120 kr., 3. verðlaun 120 kr. 2. tbl. Vikan S9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.