Vikan


Vikan - 21.04.1983, Qupperneq 5

Vikan - 21.04.1983, Qupperneq 5
— Hvar fékkst þú miða, ungi maöur? — Hjá systur mirini. — Oghvarersystirþín? — Heimaaðleitaaðmiðanum! — Hvers vegna gerir þú aldrei eins og hann Óli? Hann kyssir kon- una sína alltaf áður en hann fer í — Hvað á ég oft að þurfa aö segja þér að borða ekki kexið þitt í rúm- inu? Arabíska Ohipak Ehibak Danska Jeg elsker dig Jæelskerdæ Enska I love you Æj lof jú Finnska Nina rakasta sinua Nína rakasta sinúa Franska Je t’aime Sju tem Hebreska Ani oheve othah Ehin óhevet otkah Hollenska Ik hou van jou Ik hoú van jaú Italska Ti amo Ti amo Kínverska Wooini Vohæní Norska Jeg elsker deg Jej elsker dej Pólska Ja Cie kocham Ja tse kokham Portúgalska Eute amo Æjute amo Rússneska Yatiebia liubliu Ja tebija laíjúba Spænska Te quiero Te kiero Sænska Jag alskar dig Jahk elskar dej Swahili Nina ku panda Nihna ku penda Tékkneska Já te miluju Jetæmilújú Tyrkneska Seni sevijorum Sinih seviórum Þýska Ich liebe dich Ikh líbe dikh •Lhl Ég elska þig Það er ekki seinna vænna að æfa tungumálakunnáttuna fyrir sumarleyfisferðirnar. Við byrjum á nauðsynlegustu setningunni og snörum henni yfir á nítján tungumál. Eitthvaö þessu Tungumál líkt á aö bera fram Verðlaunahaf inn: Verðlaunahafinn þessa vikuna sendir okkur brandara með þess- ari yfirskrift (hann óskar nafn- leyndar en fær Vikumar heim- sendar): BRANDARAR (eða ég vona það að minnsta kosti) Óli bróðir Gauja var að horfa á ýsu í Sædýrasafninu. En heyrðu, mamma, sagði hann, hvar em kartöflumar? Þessi jólakort fengum viö: Gleöi- leg jól og gott nýtt ár. Ásta Barði börnin. Og líka þetta: Bestu óskir um gleðileg jól. Marta Valdi Dóra. Það var haft viðtal við gömlu kon- una á hundrað ára afmæli hennar. „Hvað eignaðist þú mörg böm?” „Þau urðu nú 18.” — „Það er ekk- ert smáræði. Það hefur þá líklega ekki gefist tími til að sitja með krosslagðar hendur?” „Ne-ei, hihi, „heldur ekki með fætur.” Heyrt í leikhúsinu: „Þarna situr Magnús forstjóri.” „Er þetta konan hans, þessi sem situr við hliðina á honum, þessi ljóshærða?” „Ertu frá þér? Þetta er bara sunnudagsskrautfjöðrin hans.” „Hvað sagði konan þín þegar þú komst svona seint heim í gær- kvöldi?” „Ekki eitt einasta orð. . . ekki orð og framtennumar hefði ég hvort eð er þurft að láta draga úr mér einhvem tíma.” vinnuna! — Mér finnst ég nú varla geta gert það, ég þekki hana varla! tbl. Víkan 5

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.