Vikan


Vikan - 21.04.1983, Side 12

Vikan - 21.04.1983, Side 12
Hvemig býr fræga fólkið? Morgan Fairchild er ein af þessum fallegu og frægu í amerískum sjónvarpsþáttum. Hún leikur venjulega konur sem settar eru í einhvers konar tæfuhlutverk í söguþræði þáttanna (ein svoleiðis er nauðsynleg í hverjum þættil) og að sjálfsögðu er hún íþess konar hlutverki í vini vorum Dallas- þættinum. Heimili hennar er í hróplegu ósamræmi við ímyndina, friðsælt og fallegt — blár draumur upp á amerískt orðaval. Og sjálf er konan í hágæðaflokki tískudómara, talin fjórða best klædda kona í heimi. Ballettstjörnur og kvik- myndagoð á plakötum prýða stofuna hennar. Hönnuð- urinn Stanley Hura og aðstoðarmaður hans, Jerry Hearn, nota efni frá Laura Ashley og þau eiga sérlega vel við gamla gripi eins og tesett- ið sem Morgan erfði eftir ömmusystur sína. Gólfteppið er einlitt, blátt, og bindur vel saman mynstrin. 11 Vikan 16. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.