Vikan


Vikan - 20.10.1983, Blaðsíða 4

Vikan - 20.10.1983, Blaðsíða 4
Glöðu grænu risamir BJÖRGUNARDEILD VARNARUÐSINS HEIMSÓTT TEXTI: ÁRNI DANÍEL MYNDIR: RAGNAR TH. Sú deild vamarliösins sem mest samskipti hefur viö Islendinga er björgunardeildin, Jolly Green Giants Detachment 14. Síöan hún kom til Islands árið 1971 hefur hún bjargað 193 mannslífum á og við landið. Vikan fór í heimsókn til þessar- ar deildar á dögunum. Hún hefur bækistöð í rísastóru flugskýli á Vellinum, er að vísu ekki ein um skýlið. Herbúnaður stórþjóðar 1 kríngum skýlið mátti sjá ýmsa hluta herbúnaðar Bandaríkjanna, þama var McDonnel-Douglas Phantom þota, Hercules flutn- ingavél og AWACS-vél. Flugsveit F-16 flugvéla var að taka á loft, en það em nýjar og mjög fullkomnar orrustuþotur. Þær em ekki stað- settar á Keflavíkurflugvelli held- ur vora á ferjuflugi yfir Atlants- hafið. Jolly Green Giants er ekki beinlínis hluti af hemaðarvélinni. Einkunnarorð þeirra er: „That others may live” og virðist það standa í mótsögn við flest það sem her og hemaðarbrölt snýst um. „That others may live” þýðir „Svo að aðrir lifi” en einkunnar- orð herja mannkynsins, hvort sem er Bandaríkjamanna eða ann- arra, gæti verið „Svo að aðrir deyi”. Nýlegir atburðir varðandi suður-kóreska farþegavél bera þessvitni. S.H. Shields Maður er nefndur S.H. Shields. Hann er þyrluflugmaður hjá Jolly Green Giants og jafnframt blaða- fulltrúi. Þessi maður tók á móti okkur og sagði frá starfi sveitar- innar. — Við erum eingöngu björgunarlið. Ef tO stríðsátaka kæmi myndum við gegna ná- kvæmlega sama hlutverki og í fríði, að bjarga mannslíf um. Shields er þægOegur maður og ólíkur þeirri mynd sem flestir gera sér af Könunum frá Vellin- um. Þetta virðist eiga við um flesta þá sem við hittum úr björgunarsveitinni, þeir em líkarí rólyndum tæknimönnum en her- mönnum. Enda er starf þeirra þess eðlis. Þeim líkar yfirleitt vel héma, hafa góð tengsl við lands- menn og þekkja landið vel úr lofti. — Við erum hluti af sveit sem starfar um allan heim, í Englandi, 4 Vlkan 42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.