Vikan


Vikan - 20.10.1983, Blaðsíða 50

Vikan - 20.10.1983, Blaðsíða 50
Sioux Baez Dah eftir Sigrúnu Harðar 250 grömm íslenskt smjör (vel kalt) 250 grömm erlent hveiti 250 grömm sykur 1 peli afrjöma 100 grömm suðusúkkulaði Smjörið mulið saman við sykurinn og hnoðað létt. Hveiti hnoðað saman við. Fjögur meðalstór kökuform smurð, helst form með hníf í botnin- um. Deiginu skipt í fjóra hluta og hver fyrir sig flattur út með lófun- um. Bakað við 175 gráður þar til botnarnir eru brúnir. Baksturinn tekur um það bil 45 mínútur. Botn- arnir látnir kólna, rjóminn þeyttur og borinn á milli. Tertan látin bíða í að minnsta kosti einn sólarhring á köldum stað áður en hún er borin fram. Rétt áður er tertan skal borin fram er 100 grömmum af bræddu suðusúkkulaði hellt yfir kökuna og jafnað út með sleif. Skreytist með valhnetukjörnum. Skúfíukaka með nýstárlegum hætti 400 grömm hveiti 250 grömm smjörlíki 250 grömm sykur 4 eggjarauður 4 teskeiðar lyftiduft 2 1/2 desílítri mjólk Kremið: 4 eggjahvítur 250 grömm sykur 125 grömm kókosmjöl Smjörlíkið og sykurinn er hrært saman og síðan er eggjarauðunum bætt út í, einni og einni í einu. Þá er hveitinu, lyftiduftinu og mjólkinni blandað saman við. Kakan er bökuð við 160°C í ofn- skúffu í miðjum ofni, fyrst í 25 mín- útur. — Á meðan kakan er að bakast er kremið búið til. Takið eggjahvít- urnar sem afgangs urðu og hrærið þeim saman við 250 grömm af sykri og 125 grömm af kókosmjöli. Eftir 25 mínútur er kakan síðan tekin út, kreminu smurt á hana og hún sett inn í ofninn aftur og bökuð í 20—25 mínútur í viðbót. Uppáhald allra, barna, kvenna og karla Þessi kaka er fljótleg í bakstri, sér- lega Ijúffeng og hefur orð á sér fyrir að vera ómissandi í öllum afmælum. 1 bolli smjörlíki 2 bollar sykur 2 bollar hveiti 1 bolli súrmjólk 2 egg 1 teskeið lyftiduft 1 teskeið sódaduft (tæp) 2 matskeiðar kakó Smjörlíkið og sykurinn er hrært vel saman þar til það verður hvítt. Þá er eggjunum bætt við og síðan hveitinu, lyftiduftinu, sódaduftinu og kakóinu. Að lokum er súrmjólkinni bætt við. Kakan er bökuð í tveimur hring- formum, við 175°C í 30—40 mínútur í miðjum ofni. Súkkulaðiglassúr er búinn til úr kakói, flórsykri og vatni, og mjög vinsælt er að skreyta kökuna með smartís-sælgæti. Einnig er hægt að búa til smjör- krem á kökuna, úr smjöri, flórsykri og kakói. 50 Vikan 42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.