Vikan


Vikan - 20.10.1983, Blaðsíða 21

Vikan - 20.10.1983, Blaðsíða 21
Eitt nafnið hljómar kunnuglega — og mikið rétt — þarna er á ferðinni Islendingurinn Helga Björnsson sem hefur unnið hjá Louis Féraud um árabil. Hún vakti verulega athygli hérlendis fyrir hönnun allra búninga söngvaranna í Silkitrommunni og viðtal við Helgu birt- ist í 17. tbl. Vikunnar á þessu ári. I lok sýningar var hressilega klappað fyrir sýningarstúlkum og þeg- ar þær síðustu voru að hverfa af sviðinu fór miðaldra maður að brjót- ast um á hæl og hnakka úti í sal. Hann hafði það af að komast í gegn- um mannfjöldann og upp á sviðið stökk hann — bústinn karl í krumpnum kakífötum. Hentist á bak við tjöldin og kom til baka með eina sýningarstúlkuna í góðu gripi. Enginn gerði tilraun til að veiða hann niður aftur eða færa hann til hliðar, stúlkan þoldi meðferðina án mótmæla svo rökrétt var að álykta að karli væri málið meira en lídð skylt. Mikið lófaklapp áhorfenda ásamt auknum fjölda stúlkna í örmum þess sporlétta gerði það að verkum að vísast þótti að þarna væri kóngsi sjálfur. Hver hannaði fötin hans er hins vegar stóra spurningin. Að sýningu lokinni lá leiðin óhjákvæmilega út í óþolandi heitt Parísarsíðdegi og það verður að segjast eins og er að mikið var það góð tilfinning að vera ekki íklædd rándýrri módelkápu — úr ull og skinni! o QQ s 09 42. tbl. Vikan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.