Vikan


Vikan - 09.02.1984, Blaðsíða 22

Vikan - 09.02.1984, Blaðsíða 22
i U Handavinna SEBRA Diva 96% mohair, 2% uli, 2% polyamide Flair 29% mohair, 69% ull, 2% polyamide II x svart Diva, 3X Flair reglisse Stærð: 36/38 Prjón: slétt prj. og garðaprj. á prj. 10, slétt og brugðið á prj. 7. Framstykki: Fitjið upp 30 lykkjur, 15 lykkjur með Diva og 15 lykkjur með Flair. Fylgiö myndinni. Punktarnir tákna munstrið sem er garðaprjón prjónað úr Flair reglisse. Ath. hver rúða er ein lykkja en tvær umferðir, þ.e. fram og til baka, en það er alltaf prjónað eins til baka. Gætið þess að tengja vel saman við litaskipti, annars myndast göt. Grunnliturinn er svart Diva í sléttu prjóni. Bakstykki: Bakstykkið er gert nákvæmlega eins og framstykkið nema byrjað er þar sem framstykkið endar. Fylgið teikningunni. Ermar: Athugið aö teikningin sýnir aðeins helminginn af erminni en hún er auðvitað prjónuö öll í einu. Hinn helmingurinn er nákvæmlega eins. Fitjið upp 30 lykkjur. Fylgið myndinni. Þegar munstrinu lýkur er tekið úr eins og sýnt er á myndinni, 3X1 lykkja hvorum megin, eru þá 24 lykkjur eftir á prjóninum. Þannig er prjónað áfram 15 umf. Þá er komið að stroffinu sem er prjónað á prj. 7, slétt og brugðið 1/1. Um leið og stroffið er sett niður er tekið úr þannig: þegar slétta lykkjan er prjónuð eru tvær Hönnun: Rut Bergsteinsdóttir. Garn frá Anny Blatt, fæst í Garn og gaman, Hverfisgötu 98 Reykjavík. lykkjur prjónaöar saman og þannig er haldið áfram þar til tvær lykkjur eru eftir en þær eru prjónaðar saman í eina brugðna lykkju. Nú eru 16 lykkjur eftir á prjóninum. Þá er ekkert eftir nema klára stroffiö sem er aðeins 7 umf. í viöbót. Þá er fellt af. Hin ermin er prjónuð eins en munstrið er ekki alveg eins. Ermarnar má einnig gera þannig aö peysan er saumuð saman á öxlunum og lykkjurnar á erminni teknar upp. Verður peysan dálítið þung í vöfum en þar sem hún er ákaflega fljótprjónuð kemur það ekkiaðsök. Frágangur: Saumið peysuna saman upp að handvegi. Takið þá upp 46 lykkjur á hringprjón nr. 7 og prj. stroffiö neðan á peysuna. Prjónið slétt og brugðið 1/1, 8 umf. Fellið mjög laust af. Þegar þessar lykkjur eru teknar upp verður aö notast við augað en lykkjurnar eru teknar upp nokkuð dreift en þannig verður stroffiö þröngt og situr vel ámjöömunum. Þá er ekkert eftir nema ganga vel frá öllum endum og ljúka við aö sauma peysuna saman. Ef vill má taka upp lykkjur í hálsmálinu með svörtu Diva og prj. lítinn rúllukraga eða þá að prjóna lítinn, stuttan trefil og sauma hann við hálsmálið þannig aö hann sé bundinn á hliðinni. Þannig er orðin til á skömmum tíma hlý og mjúk vetrarpeysa. Mjög auövelt er að stækka þessa uppskrift. Þar sem peysan er þegar nokkuð víð þarf eingöngu að fitja upp 3—4 lykkjur í viðbót á bolnum til þess að síkka hana og til þess að síkka ermar eru prjónaöar nokkrar umf. til viðbótar eftir munstrið. Ath. Hver umferð er u.þ.b. 1 cm. Við sögðum frá opnun nýrrar búðar á Hverfisgötunni í Reykjavík nú fyrir skömmu og hún ber nokkuð sérstakt heiti — Garn og gaman. En það lýsir einmitt ágætlega því áliti eigandans að fátt geti talist skemmtilegra en prjóna- skapur. Og hérna fylgir peysa hönnuð af búðareig- andanum nýbakaða — Rut Bergsteinsdóttur. - t £ fi H X r t K K / B * • • * • « • • • • • • • • • • • • • • • • • % • • • yí • • • • « • « • • * « • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • » • •« • • • « • • • • • • • • • • e • • • • • • • « « • • • • • • • « • • • • • • • • • • • • • • • • • * • » • « • • • » • » • • • • • • • • • • • • • • • • « % • • • • « • • « • • « • • • • • • • • • • • • « • « • ,» • • • « • • • « • • « • • • • * • • • • • • • • « • • • « « • • » • • • « • • • • • • - • • • • • • « • • • • • « • « • * • « • • • • • • • • * • • • • • • » « • « « • • « « • « • • • • • • • • » • • • • * • • - « • • * • • « « • « • • • • • • • • • • • • • « • * « « » • • « • • • • • • • • • • • • • • • * « « • • • • • • • • • • • • • • • • - « « « • • • • • * • • • « « » • • « • • • • • • • « • « » • • • % • « • • • • • • « « » * • « • • • * • • • • % • • • • % « • « • • • • • • • • • « » • • . • • • • • • ! • • • • « • - • • « « • • • « • • - • • • • • « » - - - - - — _ - B.f>Ksry/c*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.