Vikan


Vikan - 09.02.1984, Blaðsíða 31

Vikan - 09.02.1984, Blaðsíða 31
Heilsurækt Æfingar til að Engin kona getur stækkað brjóst sín eða minnkað með líkamsæfingum og þjálfun. En með réttum æfingum getur hún naft áhrif á lögun þeirra og hvernig þau bera sig. Með því að iðka þær æfingar sem hér eru kynntar gerir konan brjóstin stinnari og reistari. Það hefur ekki aðeins áhrif á útlitið heldur bætir það líka líðan og eykur þæg- indatilfinningu. Rétt er að taka fram að þær sem nú þegar eru komnar með slöpp brjóst skyldu ekki gera sér of miklar vonir um úrbætur á því. Þó er ótrúlegt hverju iðni og þrautseigja getur komið til leiðar. Hér er ekki um það að ræða að stækka brjóstin eða minnka þau, né heldur að endurskapa þau, heldur aðeins að gera það besta úr því sem fyrir er. híPtíi ostin Höfundur: Sveinbjörn Guðjohnsen, áhugamaður um líkamsrækt Myndir: Ragnar Th. Sigurðsson Módel: Guðrún Sveinsdóttir Æfingar Hver æfing endurtekin hverju sinni byrjendur lengra komnir vanir Hversu oft æfing er gerð byrjendur lengra komnir vanir I Hversu oft æft í viku i mynd nr. 1 a-b 8 10 15 1 2 3 1 3 1 mynd nr. 2 a-b 8 10 15 1 2 3 1 3 mynd nr. 3 a-b 8 10 15 1 2 3 1 3 mynd nr. 4 a-b 8 10 15 1 2 3 1 1 3 mynd nr. 5 a-b 8 10 15 1 2 3 1 1 3 mynd nr. 6 a-b 10 12 16 1 2 3 1 3 1 mynd nr. 7 a-b 8 8 10 1 2 3 3 mynd nr. 8 a-b 8 10 15 1 2 3 1 1 3 Fyrstu vikuna skal aðeins gera æfingar nr. 1 til og með 4, síðan seinni helming næstu viku á eftir, sem sagt alltaf til skiptis kerfi 1 og 2. 6. tbl. Vtkan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.