Vikan


Vikan - 09.02.1984, Blaðsíða 44

Vikan - 09.02.1984, Blaðsíða 44
SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA VIDGETUM ISTT ÞER SPORIN OO AUDVEIDAD RÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiöa • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: Iaugardaga9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa boristfyrir kl. 17föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022. A Verönd Híbýli 1 Búningsherbergi meó útsýni yfir garðinn Gussie 2 Svefnherbergi Bingham 3 Snyrting B Gangur Híbýli 4 Snyrting að stiga þjónustufólksins Dany 5 Svefnherbergi 6 Setustofa C Garður Híbýli 7 Svefnherbergi Amalfi 8 Snyrting D Stigi upp á efstu hæö 9 og niður í garðinn 10 Herbergi 11 Tyson og 12 Lorraine 13 0 Súlur í kverkum á veröndinni 14 Stigi þjónustufólks veröndinni og önnur höfuö birtust og litu niður: Nigel, Eduardo, Larry Dowling... Lorraine hljóp eftir veröndinni. Hún var í hlægilegum inniskóm og þaö glumdi í hælunum þegar hún hljóp. Yfir gagnsæjum náttkjóln- um bar hún næstum því jafngagn- sæjan slopp. En enginn gat gert neitt. Milli- cent Bates var látin. Hún haföi dottið efst út stiganum niður á steingólf verandarinnar og háls- brotnaö. „Eg hef alltaf sagt aö þessir stigar séu hættulegir,” sagöi Lorraine, föl og skjálfandi. — Þessar asnalegu brúnir. Og hand- riðin sem ekkert eru! En ég skil ekki hvernig hún fór að því, þó að þaö væri dimmt. Það mætti halda aö fólk færi sérstaklega gætilega í myrkri.” „Ætli hana hafi ekki svimað?” sagði Tyson. „Sjálfsagt hefur hún farið niöur út af því. Til að fá aspirín eða eitthvaö svoleiðis hjá Gussie. Gussie er meö lyfja- skápinn inni hjá sér.” „Heldurðu ekki að hún heföi haft vit á að setjast niður ef hana heföi svimað? Fólk er svo vit- laust!” Það heyrðist á raddblæ Lorraine aö henni fannst Millicent Bates hafa gert sig seka um tillitsleysi af verstu gerð og að hún fann frem- 44Vikan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.