Vikan


Vikan - 09.02.1984, Síða 44

Vikan - 09.02.1984, Síða 44
SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA VIDGETUM ISTT ÞER SPORIN OO AUDVEIDAD RÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiöa • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: Iaugardaga9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa boristfyrir kl. 17föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022. A Verönd Híbýli 1 Búningsherbergi meó útsýni yfir garðinn Gussie 2 Svefnherbergi Bingham 3 Snyrting B Gangur Híbýli 4 Snyrting að stiga þjónustufólksins Dany 5 Svefnherbergi 6 Setustofa C Garður Híbýli 7 Svefnherbergi Amalfi 8 Snyrting D Stigi upp á efstu hæö 9 og niður í garðinn 10 Herbergi 11 Tyson og 12 Lorraine 13 0 Súlur í kverkum á veröndinni 14 Stigi þjónustufólks veröndinni og önnur höfuö birtust og litu niður: Nigel, Eduardo, Larry Dowling... Lorraine hljóp eftir veröndinni. Hún var í hlægilegum inniskóm og þaö glumdi í hælunum þegar hún hljóp. Yfir gagnsæjum náttkjóln- um bar hún næstum því jafngagn- sæjan slopp. En enginn gat gert neitt. Milli- cent Bates var látin. Hún haföi dottið efst út stiganum niður á steingólf verandarinnar og háls- brotnaö. „Eg hef alltaf sagt aö þessir stigar séu hættulegir,” sagöi Lorraine, föl og skjálfandi. — Þessar asnalegu brúnir. Og hand- riðin sem ekkert eru! En ég skil ekki hvernig hún fór að því, þó að þaö væri dimmt. Það mætti halda aö fólk færi sérstaklega gætilega í myrkri.” „Ætli hana hafi ekki svimað?” sagði Tyson. „Sjálfsagt hefur hún farið niöur út af því. Til að fá aspirín eða eitthvaö svoleiðis hjá Gussie. Gussie er meö lyfja- skápinn inni hjá sér.” „Heldurðu ekki að hún heföi haft vit á að setjast niður ef hana heföi svimað? Fólk er svo vit- laust!” Það heyrðist á raddblæ Lorraine aö henni fannst Millicent Bates hafa gert sig seka um tillitsleysi af verstu gerð og að hún fann frem- 44Vikan 6. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.