Vikan


Vikan - 09.02.1984, Blaðsíða 24

Vikan - 09.02.1984, Blaðsíða 24
Umsjón: Jón Ásgeir Fyrir nokkrum árum fór Elísabet II Breta- drottning í opinbera heimsókn til Sviss. í Bern neytti hún, föruneyti hennar og gest- gjafarnir dýrindis máltíðar, þar á meðal sem þótti svo frábær að Filippus prins fékk sér aftur á diskinn. Hér fylgir uppskriftin að þessum eftirrétti, en höfund- urinn heitir Urs Stöckli og vinnur hjá Bahn- hofsrestaurant í Basel: Eldh Terta við hæfi Bretadrottningar (fyrir 6—8 manns) Hnoðað deig: 125 grömm hveiti 60 grömm smjör 60 grömm sykur 1 kúfuð teskeið lyftiduft 1 egg salt Blandið þessu saman, hnoðið deigtð og geytnið síðan í tsskápnum. 1,5 kíló epli (helst Golden Delicious) 400 grömm sykur um 100 grömm smjör 24 Vikan 6. tbl. Skrælið eplin, fjarlægið kjarnana, kljúfið þau í báta og geymið í lokuðu íláti. Stráið sykurlagi í botninn á kastarholu (úr kopar eða stáli) sem er 24—28 sentímetrar í þvermál og hitið á eldavélarhellu sem er stillt á mesta hita (12). Lækkið hitann þegar sykurinn byrj- ar að bráðna (niður í 5—6 eða 1 á eldri vélum) og hrærið stöðugt þar til hann er bráðnaður. Þekið svo bráðnaöan sykurinn með ööru lagi af sykri og bræðið þannig koll af kolli þar til allur sykurinn er bráðinn, kekkjalaus. Varist aö láta hann verða brúnan af því að þá verður bragöið rammt. Takið pönnuna af hellunni jafnframt því sem smjörinu er bætt hægt og rólega saman viö sykurinn. Kveikið nú á bökunarofninum og stillið hann á 250 gráður. Raðið nú eplabátunum ofan á sykurinn á pönnunni, með hýðislausu hliðina niður. Látið endana vísa inn að miöju og út að börmum pönnunar, þannig að eplabátarnir myndi eins konar geislabauga. Látið nú eplin krauma á pönnunni í 20—25 mínútur viö hitastillinguna 8 (eða 2 á eldri vélum). Fletjið nú út deigið á hveitibornum smjör- pappír þannig að það verði hringlaga og hafi sama þvermál og pannan (24—28 sentímetr- ar). Leggiö svo deigiö yfir eplin á pönnunni, setjið hana í bökunarofninn og bakið í 20 mínútur. Takið pönnuna úr ofninum og látið hana bíða stundarkorn til að karamellulagið verði þétt. Losið jaðrana og hvolfið kökunni síðan á kökudisk. Þessa drottningartertu á að snæða volga, ekki heita. Setjið hana alls ekki í ísskápinn. Þeir sem geta af líkamlegum ástæðum leyft sér þann munaö borða þeyttan rjóma, vanillu- ís eöa vanillusósu með tertunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.