Vikan


Vikan - 14.03.1985, Blaðsíða 6

Vikan - 14.03.1985, Blaðsíða 6
Þröngar og blómskrýddar göturnar í Cordoba Jowry. S P Á N N: i Granada var hið mikla þjóðskáld Andalúsíu, Frederico Garcia Lorca, skotinn og grafinn í fjölda- gröf i borgarastyrjöldinni 1936. Granada er rétt hjá Sierra Nevada þar sem fjalla- tindarnir eru ævinlega hvítir og finna má góðar skíöa- brekkur. Á einum og sama degi má ganga snæviþaktar brekkur og synda i hlýju Miöjarðar- hafinu á einum af hinum frægu baðstööum á Costa del Sol. Nálægt Malaga, fæðingarborg Picassos, er fjöldi baðstranda. Þar er alltaf eitthvað spennandi að ger- ast á lúxusveitingastöðunum, hótelunum, spila- vítunum, diskótekunum, glæsisnekkjunum, bað- ströndunum og sundlaugunum þar sem ferðamenn aö norðan hafa fyrir löngu kastað bíkinibrjóstahald- aranum. Á sólarströndum á sér nú stað ný innrás araba. Nú eru þeir ekki vopnaðir sverðum heldur milljónum í olíudollurum. Þeirra er beðið með eftirvæntingu og hampað þar sem þeir birtast í glæsivögnum sínum og skemmtisnekkjum. ALLIR KOMAÞEIR AFTUR Aörar frægar borgir í Andalúsíu eru Cordoba, þar sem heimspekingurinn Seneca fæddist, og Sevilla. Þar er flamingósöngurinn í hávegum haföur. Uppruni flamingó er umdeildur. Orðið er komiö úr márisku og merkir muldur eða hvisl. Sumir segja að söngurinn sé kominn frá Flæmingjalandi, aðrir segja hann hafa borist með töturum. Flamingó er ýmist fjörugur og glaðlegur „cante chico" eða hægur og tilfinningaþrunginn ,,cante jondo", en í honum harma menn horfna ást, dauöann og óstöðuglyndi sálarinnar. Sevilla er fæðingarborg málaranna Murillo og Velazquez og var á tímum Júlíusar Sesars höfuðborg rómverska svæöisins Betica. Arabar lögöu borgina undir sig 712 og krossfarar unnu hana 1248. Hún er fjóröa stærsta borg Spánar og helsta iðnaðarborg Andalúsíu. i Sevilla eru margar merkar byggingar og rústir frá timum Rómverja, mára og kristinna. Það sem helst einkennir daglegt líf í borginni er fjörugt líf á veitinga- stöðum og börum. Eftir aö hafa komið til Spánar fer ekki framhjá neinum að það er eitthvað alveg sérstakt við þetta land, sem veldur þvi að menn vilja koma aftur. Ferðamennirnir koma aftur hópum saman. Arabarnir koma aftur og meira að segja Guernica eftir Picasso er komin aftur til heimalands síns. Spánverjar vita þetta og vilja aldrei kveðja með „adiós". Þeir eru vissir um að hitta menn einhvern tíma aftur og segja Dmmlgart Madrldpar í fínu f ötunum. Cordoba Alcazar. byggt 6 f jórténdu öld. 6 Vikan ll.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.