Vikan


Vikan - 14.03.1985, Blaðsíða 17

Vikan - 14.03.1985, Blaðsíða 17
Enska knattspyrnan LEIKIR LAUGARDAGINN 16. IVIARS1985 Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knatt- spyrnunni næsta laugardag, 16. mars, í 1. og 2. deild. Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa farið síðastliðin sex ár á heimavelli þess liðs er fyrr er talið. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með. 1. deild spa iy84 Við gerum ráö fyrir í spá okkar fyrir næsta laugardag að Arsenal vinni Leicester. Leikur Aston Villa og Everton getur oröið tvísýnn en lík- lega vinnur Everton. Und- anfarin sex ár hefur Liver- pool alltaf unnið Totten- ham og við gerum ráö fyrir því í okkar spá en ef til vill er kominn tími til aö breyt- ing verði á, í jafntefli eöa útisigur. Kerfi okkar segir að jafntefli verði milli Nor- wich og Sunderland og sömuleiðis verði jafntefli milli Watford og Chelsea og Blackburn og Birming- ham, Leeds og Barnsley, Manchester City og Shrewsbury. Manchester City er samt sigurstrang- legra því þar er nú lögð mikil áhersla á að ná aft- ursætií 1. deild. Manchester City er í 2.-4. sæti þegar þetta er skrifað (21. febrúar) með jafnmörg stig og Oxford og Birmingham en Black- burn er þremur stigum hærra en þessi lið í fyrsta sæti annarrar deildar. Líklega verður baráttan milli þessara liða um sæti í fyrstu deild næsta keppnistímabil, en eins og kunnugt er fara þrjú efstu liðin í annarri deild upp í fyrstu deild og þrjú þau neðstu í fyrstu deild lenda í annarri deild. Portsmouth, sem er sex stigum á eftir, gæti einnig blandað sér í baráttuna Arsenal v Leicestcr ......1 2-1 Aston Villa v Everton ...12 0-2 Liverpool v Tottenham ....1 3-1 Ncwcastle v Coventry .....7 — Norwich v Sundcrland......X 3-0 Nottm. Forest v West BíoitU 3-1 Q.P.R. v Ipswich .....1-0 Sheff. Wed. v Luton .....1 — Southampton v Stokc ...../ 3-1 Watford v Chclsca ....... y — 2. deild Blackburn v Birmingham . . A — Brighton v Oxford Utd....2X — Fulham v Charlton .......1 0-1 Grimsby v Portsmouth ....12 3-4 Leeds v Barnslcy.........X 1-2 Man. City v Shrewsbury . ..XI 1-0 Middlesbro v Sheff. United / — Wimbledon v Huddersficld 12 — Wolves v Oldham..........1 — Everton 26 17 4 5 59- -30 55 Tottenham 26 15 6 5 52- -27 51 Man. Utd. 27 14 6 7 50- -31 48 Liverpool 27 12 9 6 39- -23 45 Nott. For. 26 14 3 9 41- -34 45 Arsenal 27 13 4 10 46- -36 43 Southampton 27 12 7 8 34- -30 43 Sheff. Wed. 25 11 9 5 40- -25 42 Chelsea 27 10 10 7 42- -31 40 A. Villa 26 10 7 9 38- -40 37 Norwich 26 10 6 10 31- -35 36 WBA 27 10 5 12 37- -39 35 QPR 28 8 10 10 33- -45 34 Newcastle 28 8 9 11 40- -52 33 West Ham 25 8 8 9 32- -37 32 Leicester 26 8 6 12 44- -48 30 Watford 24 7 8 9 45- -46 29 Sunderland 26 8 5 13 30- -37 29 Coventry 27 8 4 15 28- -47 28 Ipswich 24 5 7 12 22- -35 22 Luton 25 5 7 13 29- -46 22 Stoke 26 2 6 18 17- -55 12 1982 1981 1980 1979 1978 -8.1 -82 -81 -80 -79 2-0 1-2 1-0 0-2 2-1 1-1 3-0 3-1 2-1 2-1 7-0 2-0 1-0 0-0 0-0 2-1 3-1 0-0 0-4 3-3 3-1 1-0 4-3 1-2 3-1 — — 1-0 2-3 2-3 — 2-1 — 1-0 1-0 3-1 1-0 0-0 — — Blackburn 27 15 8 4 51- -26 53 Man. City 28 15 7 6 45- -24 52 Oxford 25 15 5 5 53- -21 50 Birmingham 25 15 4 6 34- -22 49 Portsmouth 27 12 10 5 46- -36 46 Leeds 27 13 6 8 47- -30 45 Fulham 28 14 3 11 50- -48 45 Brighton 27 12 6 9 29- -22 42 Shrewsbury 26 11 8 7 47- -37 41 Grimsby 27 12 5 10 49- -42 41 Huddersfield 27 12 5 10 37- -38 41 Barnsley 25 10 10 5 29- -20 40 Sheff. Utd. 28 8 10 10 44- -43 34 Wimbledon 25 9 5 11 43- -52 32 Carlisle 27 9 4 14 30- -43 31 Oldham 28 8 5 15 29- -53 29 Charlton 26 7 6 13 32- -38 27 C. Palace 25 6 8 11 29- -38 26 Middlesbr. 28 6 7 15 32- -45 25 Wolves 27 6 6 15 30- -52 24 Cardiff 27 5 5 17 28- -53 20 Notts Co. 28 5 5 18 23- -54 20 0-0 2-0 2-1 Staðan eftir leiki 23. febrúar 1. DEILD 2. DEILD um fyrstu deildar sætið en næstu vikurnar ættu lín- urnar að fara að skýrast. Portsmouth leikur á úti- velli gegn Grimsby og verða úrslit áreiðanlega tvísýn, við setjum 1 — 2 í spá okkar. Aðrir leikir, sem fram fara, enda líklega með heimasigri nema leikur Brighton og Oxford sem erfitt er að spá um — en við setjum 2X í spá okkar — og svo leikur Wimble- don og Huddersfield sem annaðhvort lýkur með heimasigri eða útisigri. 19 fóru fram — 14 réttir Spá Vikunnar fyrir laugardaginn 23. febrúar kom nokkuð vel út. Af þeim 19 leikjum, sem fram fóru og við spáðum um, voru 14 réttir eða um 74% rétt, en því miöur voru ekki nema fimm af þessum fjórtán réttu á ís- lenska getraunaseðlinum. Af þeim tíu leikjum, sem fram fóru og voru á íslenska getraunaseðlin- um, kom Sunday Express best út, með 7 rétta, Sun- day Mirror og Vikan höföu 5 rétta, Morgun- blaðið og Sunday Tele- graph 4 rétta og News of the World og Sunday People 2 rétta. Umsjón: Ingólfur Páll II. tbl. Vikan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.