Vikan


Vikan - 14.03.1985, Blaðsíða 16

Vikan - 14.03.1985, Blaðsíða 16
Óvenjulegar myndir af Marilyn Monroe Það er ekkert nýtt að sjá plaköt og kort með myndum af þeirri eins og þessum myndum eftir Richard Avedon!" einu sönnu Marilyn Monroe. En þessar myndir eru svolítið öðru- Þessi fræga sería hefur ekki verið fáanleg síðan árið 1958 en nú vísi. Það var enginn annar en hinn heimsfrægi Ijósmyndari hefur verið ákveðið að endurprenta hana. Ekki er búist við að taki Richard Avedon sem tók þessar myndir af kvikmyndadísinni, en langan tíma að selja öll eintökin enda hafa þessar myndir gengið á um þær sagði hún: ,,Ég er ekki jafnstolt af neinu sem ég hef gert milli safnara fyrir hátt verð. Nú nota allar skvísurnar skærlitan augnháralit! Aðaltískan í snyrtingu um þessar mundir er litsterkur augnháralitur (maskari eins og það heitir á vondri íslensku). Vinsælasti liturinn er blár en grænn og vín- rauður litur fylgir fast á eftir. Síðan er notaður augn- blýantur í sama lit til að gera mjúkar línur í kringum augun. Þær Stephanie prinsessa af Mónakó og Jannike Björling, kærasta Björns Borg, notfæra sér báðar þessa nýju tísku og segja að við þetta fái augun svo skæran blæ að allir falli í stafi yfir þeim!! Britt Ekland vill eignast barn Britt Ekland er nú orðin 42 ára og enn lukkulega ný- gift hinum unga popplistamanni Jim McDonell. Þau hafa lýst því yfir að þau vinni að því leynt og Ijóst að eignast barn. Þau bíða. . . og við bíðum bara með þeim!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.