Vikan


Vikan - 14.03.1985, Blaðsíða 42

Vikan - 14.03.1985, Blaðsíða 42
Vísindi fyrir almenning Tuttugasti og annarhlutí „Ég ætti aö skjóta því aö þér, frú Dashwood,” sagöi hann, „að þaö var herra að spyrja eftir þér í kvöld.” „Er þaö?” sagði Emma og nefndi nöfn tveggja þáverandi aðdáenda sinna úr hópi fasta- gesta. Nei, þaö var hvorugur þeirra, var henni sagt. Maðurinn var rauöhæröur og í fylgd með honum var grófgeröur náungi sem leit út fyrir að hafa veriö hnefaleika- kappi. Þeir stóöu ekkert viö. Á leiðinni niöur stigann velti Emma vöngum yfir því meö nokkrum áhyggjum aö Jock Ballantree væri búinn aö hafa uppi á henni. ÞAÐ HAFÐI veriö séö fyrir sex vögnum til aö flytja konurnar frá árbakkanum inn í mitt tískuhverf- way og greip um hönd Emmu, ,,hef ég einkennilega á tilfinning- unni að eitthvað sé ekki með felldu héma og ég þarf ekki aö vera sjö- unda barn sjöunda barns til aö finna þaö. Finnur þú þaö, Emma — og hvaö finnurðu ? ’ ’ „Við — þaö er veriö aö fylgjast með okkur, ” hvíslaði Emma. ,,Þaö er rétt hjá þér, drottinn minn dýri.” tuldraði hin, skimaöi í kringum sig. „Eg finn að augun skríöa um mig alla líkt og ormar.” í sama bili var dyrunum lengst frá þeim í herberginu lokið upp af tveimur einkennisklæddum þjón- um og inn kom röð af dökkklædd- um mönnum. Af fasi þeirra mátti ráöa að þetta voru félagar í klúbbnum. Þeir voru í nýtískulegum kvöldklæönaöi, í hvítum skyrtum og sokkum, og þaö eina sem bar vott um að þetta ætti aö vera grímuveisla voru dýragrímur. Þarna voru grimmdarlegir hundar, ákaflega greindarleg ugla, héri, páfagaukur, alls kyns nagdýr. Grímurnar voru snilldar- vel gerðar, úr ekta skinni og iö Mayfair, aö Berkeley Square og glæsilegu stórhýsi. Háar girðingar voru um húsiö og akbrautir bæði aö því og frá og þjónaher meö kyndla. Þjónamir hneigöu sig fyrir konunum, hjálpuðu þeim úr vögnunum og vísuðu þeim, einn þjónn fyrir hverja konu, upp til- komumikil þrepin aö húsinu og inn um opnar dyrnar þar sem glæsi- lega búinn yfirþjónn beið til aö taka á móti þeim fyrir hönd herra- mannanna í félaginu. Vildu konumar vera svo góöar að koma á eftir honum inn í gulu setustof- una? tónaði þessi mikilfenglega sýn í kóngabláum og gylltum klæöum. Herrarnir kæmu brátt til þeirra. Frú Galloway var viö hlið Emmu þegar hún gekk inn í herbergið hinum megin viö and- dyriö á hæla yfirþjónsins. Frú Galloway sagöi: „Þetta hús hefur peningalykt, lykt af pen- ingum og völdum. Sjáðu bara þetta!” Emma var ekki óvön glæsi- leika, bæði smekklegum og í niðurníöslu, en gat naumast varist því aö hrópa upp yfir sig af lotn- ingu þegar hún sá herbergið sem yfirþjónninn hafði vísaö þeim inn í. Þó það væri aöeins lýst upp af logadeplum frá stóm kristals- ljósakrónunum hátt fyrir ofan þau glóði umhverfið allt — veggir, loft, gólf — af innra eldi. Láturinn var gulur, fíngerður, glóandi gulur litur h'kt og valsauga eöa kom- akur viö sólarlag þegar andvarinn strýkst um hann. Og allt hóflegt: austurlensku teppin undir fótum þeirra, mjúk eins og tilgengnir il- skór; gosbrunnur á gólfinu miöju sem hrundi niöur í óteljandi drop- um í sama daufa gula Utblænum; áklæðiö á stórum sófum og djúp- um hægindastólum á víö og dreif um herbergiö, með gulu mynstri á gulumgrunni. Hafi Emmu þótt mikið til koma voru sumar lagskonur hennar yfir sig hrifnar. Laglegar Utlar götu- drósir, sem frú Miggs haföi tekiö að sér og alið upp viö aö skemmta ríkum herramönnum hástéttar- innar, voru frávita af hrifningu yfir aö vera komnar í slfkt ríki- dæmi — þær sem höföu vitaö þann munað mestan sem þær höföu kynnst í flosinu hjá Miggs. ,,0g samt,” hvíslaði frú GaUo- fjöðrum og þannig hannaöar aö neðri hluti andlitsins var ber, samt veittu þær fulla leynd sem er fyrsta takmark þess sem grímu- býst. Þeir voru tuttugu og fimm aö tölu — sami f jöldi og boðið var til veislu frá Miggs. „Konur góöar — ykkar þjónar!” Sá sem talaði var renni- legur refur en dökk augu hans sjálfs skutu gneistum út um óhugnanlega tómar tóftir grímunnar á ákaflega ónotalegan hátt. „Hefur ykkur ekki verið bor- ið vín? Svei þjónum klúbbsins! Komiö með vín!” Hann veifaði skelfingu lostnum þjóni í átt til Emmu. „Vín handa konunni þarna!” Emma tók kampavínsglas. Refshausinn kom aftan aö henni 42 Vikan 11. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.