Vikan


Vikan - 14.03.1985, Síða 17

Vikan - 14.03.1985, Síða 17
Enska knattspyrnan LEIKIR LAUGARDAGINN 16. IVIARS1985 Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knatt- spyrnunni næsta laugardag, 16. mars, í 1. og 2. deild. Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa farið síðastliðin sex ár á heimavelli þess liðs er fyrr er talið. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með. 1. deild spa iy84 Við gerum ráö fyrir í spá okkar fyrir næsta laugardag að Arsenal vinni Leicester. Leikur Aston Villa og Everton getur oröið tvísýnn en lík- lega vinnur Everton. Und- anfarin sex ár hefur Liver- pool alltaf unnið Totten- ham og við gerum ráö fyrir því í okkar spá en ef til vill er kominn tími til aö breyt- ing verði á, í jafntefli eöa útisigur. Kerfi okkar segir að jafntefli verði milli Nor- wich og Sunderland og sömuleiðis verði jafntefli milli Watford og Chelsea og Blackburn og Birming- ham, Leeds og Barnsley, Manchester City og Shrewsbury. Manchester City er samt sigurstrang- legra því þar er nú lögð mikil áhersla á að ná aft- ursætií 1. deild. Manchester City er í 2.-4. sæti þegar þetta er skrifað (21. febrúar) með jafnmörg stig og Oxford og Birmingham en Black- burn er þremur stigum hærra en þessi lið í fyrsta sæti annarrar deildar. Líklega verður baráttan milli þessara liða um sæti í fyrstu deild næsta keppnistímabil, en eins og kunnugt er fara þrjú efstu liðin í annarri deild upp í fyrstu deild og þrjú þau neðstu í fyrstu deild lenda í annarri deild. Portsmouth, sem er sex stigum á eftir, gæti einnig blandað sér í baráttuna Arsenal v Leicestcr ......1 2-1 Aston Villa v Everton ...12 0-2 Liverpool v Tottenham ....1 3-1 Ncwcastle v Coventry .....7 — Norwich v Sundcrland......X 3-0 Nottm. Forest v West BíoitU 3-1 Q.P.R. v Ipswich .....1-0 Sheff. Wed. v Luton .....1 — Southampton v Stokc ...../ 3-1 Watford v Chclsca ....... y — 2. deild Blackburn v Birmingham . . A — Brighton v Oxford Utd....2X — Fulham v Charlton .......1 0-1 Grimsby v Portsmouth ....12 3-4 Leeds v Barnslcy.........X 1-2 Man. City v Shrewsbury . ..XI 1-0 Middlesbro v Sheff. United / — Wimbledon v Huddersficld 12 — Wolves v Oldham..........1 — Everton 26 17 4 5 59- -30 55 Tottenham 26 15 6 5 52- -27 51 Man. Utd. 27 14 6 7 50- -31 48 Liverpool 27 12 9 6 39- -23 45 Nott. For. 26 14 3 9 41- -34 45 Arsenal 27 13 4 10 46- -36 43 Southampton 27 12 7 8 34- -30 43 Sheff. Wed. 25 11 9 5 40- -25 42 Chelsea 27 10 10 7 42- -31 40 A. Villa 26 10 7 9 38- -40 37 Norwich 26 10 6 10 31- -35 36 WBA 27 10 5 12 37- -39 35 QPR 28 8 10 10 33- -45 34 Newcastle 28 8 9 11 40- -52 33 West Ham 25 8 8 9 32- -37 32 Leicester 26 8 6 12 44- -48 30 Watford 24 7 8 9 45- -46 29 Sunderland 26 8 5 13 30- -37 29 Coventry 27 8 4 15 28- -47 28 Ipswich 24 5 7 12 22- -35 22 Luton 25 5 7 13 29- -46 22 Stoke 26 2 6 18 17- -55 12 1982 1981 1980 1979 1978 -8.1 -82 -81 -80 -79 2-0 1-2 1-0 0-2 2-1 1-1 3-0 3-1 2-1 2-1 7-0 2-0 1-0 0-0 0-0 2-1 3-1 0-0 0-4 3-3 3-1 1-0 4-3 1-2 3-1 — — 1-0 2-3 2-3 — 2-1 — 1-0 1-0 3-1 1-0 0-0 — — Blackburn 27 15 8 4 51- -26 53 Man. City 28 15 7 6 45- -24 52 Oxford 25 15 5 5 53- -21 50 Birmingham 25 15 4 6 34- -22 49 Portsmouth 27 12 10 5 46- -36 46 Leeds 27 13 6 8 47- -30 45 Fulham 28 14 3 11 50- -48 45 Brighton 27 12 6 9 29- -22 42 Shrewsbury 26 11 8 7 47- -37 41 Grimsby 27 12 5 10 49- -42 41 Huddersfield 27 12 5 10 37- -38 41 Barnsley 25 10 10 5 29- -20 40 Sheff. Utd. 28 8 10 10 44- -43 34 Wimbledon 25 9 5 11 43- -52 32 Carlisle 27 9 4 14 30- -43 31 Oldham 28 8 5 15 29- -53 29 Charlton 26 7 6 13 32- -38 27 C. Palace 25 6 8 11 29- -38 26 Middlesbr. 28 6 7 15 32- -45 25 Wolves 27 6 6 15 30- -52 24 Cardiff 27 5 5 17 28- -53 20 Notts Co. 28 5 5 18 23- -54 20 0-0 2-0 2-1 Staðan eftir leiki 23. febrúar 1. DEILD 2. DEILD um fyrstu deildar sætið en næstu vikurnar ættu lín- urnar að fara að skýrast. Portsmouth leikur á úti- velli gegn Grimsby og verða úrslit áreiðanlega tvísýn, við setjum 1 — 2 í spá okkar. Aðrir leikir, sem fram fara, enda líklega með heimasigri nema leikur Brighton og Oxford sem erfitt er að spá um — en við setjum 2X í spá okkar — og svo leikur Wimble- don og Huddersfield sem annaðhvort lýkur með heimasigri eða útisigri. 19 fóru fram — 14 réttir Spá Vikunnar fyrir laugardaginn 23. febrúar kom nokkuð vel út. Af þeim 19 leikjum, sem fram fóru og við spáðum um, voru 14 réttir eða um 74% rétt, en því miöur voru ekki nema fimm af þessum fjórtán réttu á ís- lenska getraunaseðlinum. Af þeim tíu leikjum, sem fram fóru og voru á íslenska getraunaseðlin- um, kom Sunday Express best út, með 7 rétta, Sun- day Mirror og Vikan höföu 5 rétta, Morgun- blaðið og Sunday Tele- graph 4 rétta og News of the World og Sunday People 2 rétta. Umsjón: Ingólfur Páll II. tbl. Vikan 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.