Vikan


Vikan - 20.06.1985, Blaðsíða 49

Vikan - 20.06.1985, Blaðsíða 49
Li a Bréfapressa úr gleri — verð: 5,7 milljónir Fyrir stuttu fjölluðum við um safnara í Vikunni. En þessi árátta er auðvitað ekki bundin við ísland. í næstu VIKU greinum við frá nokkrum söfnurum erlendis sem flestir eru í hópi hinna ríku og frægu. Söfnin eru líka eftir því. Þau eru allt frá safni af bréfapressum, sem metið er á 240 milljónir króna, til safns 350 bindis- prjóna sem margir eru settir gulli og gimsteinum. Æ 1 næstu Viku Það kannast eflaust margir við nafnið Níels Árni Lund. Hann er æskulýðsfulltrúi ríkisins og kemur víða við í starfi sínu. Níels, sem bæði er kennari og íþrótta- kennari, hefur komið víða við í starfi. Hann hefur við kennslu, rekið líkamsræktarstöð. ,,Viltu virkilega að ég segi þér hvernig ég varð framsóknarmaður?'' var svarið þegar talið barst að pólitíkusnum Níels. í næstu VIKU heimsækjum við Níels bæði á skrifstofuna í ráðuneytinu og eins heim í Hafnarfjörð þar sem hann segist einnig eiga sín föstu störf — í heimilishaldinu. Leggja- leikur Yfirleitt vill fólk ekki gefa of mikið upp um sjálft sig — en allir gera það þó ómeðvitað með fasi, lima- burði, stellingum. í næstu VIKU tökum við fyrir nokkur atriði um það hvernig set- stellingarnar geta Ijóstrað upp manns innsta karakter. Þeir sem læra þetta geta auðveldlega séð í hendi sér hvers slags fólk þeir eru að umgangast — ef það er kvenfólk. Við minnum þig á kostina þótt þeir séu augliósir þegar PENNAVIÐGERÐIN I 'erslanir: llallarinitlu = Hafnarstrœti IS s: 83~ i®irmg mi rapidograph V Nýr teiknipenni með þiýstifyllingu. r(i)trin penninn er kosturinn fyrir alla þá sem fylgjast með tímanum 1. Penninn sem þarf enga umhirðu 2. Hvorki klessur, leki né brotnar línur 3. Hann má liggja án hettu í smá stund án þess að stíflast i®tring mpiduyi uHu ISU 25. tbl. Víkan 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.