Vikan


Vikan - 01.08.1985, Blaðsíða 11

Vikan - 01.08.1985, Blaðsíða 11
n Það vorar Bergþóra Árnadóttir og Englendingurinn Graham Smith sendu frá sér nýja hljómplötu í lok júní. Hún heitir Þaö vorar. Á plötunni eru tíu lög, öll eftir Graham og Bergþóru, en textarnir eru eftir Tómas Guðmundsson, Jóhannes úr Kötlum, Bergþóru og fleiri góöskáld. Þetta mun vera fimmta platan sem Bergþóra Árnadóttir sendir frá sér. Hinar heita Eintak — 1977, Bergmál — 1982, Afturhvarf — 1983 og Ævintýri úr Nykurtjörn — 1984. Graham er nú floginn og fluttur til Englands en Bergþóra heldur sig viö Skólavörðustíginn, sinnir búi og börnum og tónlistinni þess á milli. JAPAN SKELFUR „Sveiattan”, „þjóðarskömm” og fleiri upphrópanir endurómuöu um Japan ekki alls fyrir löngu þegar íþróttaeinveldi Japana var ógnaö af útlendingi. Tvítugur Bandaríkja- maður (reyndar fæddur á Samoa-eyjum), sem er 1,87 metrar á hæö og vegur 215 kíló, virtist ætla aö leggja aö velli alla fræknustu sumo-glímukappa Japans. Það voru stofnuð samtök til höfuðs Salevaa Fuauli Atisanoe (kallaður Konishki), hinum bandaríska, og átti að safna fé til að múta honum til að tapa eða ef þaö gengi ekki að lauma sykri í matinn hans. Þessir ofurfeitu glímukappar eiga nefnilega á hættu aö verða sykursjúkir ef þeir éta of mikið af sykri. Þegar síöast var vitað hafði glíma Konishki og japanska meistarans ekki enn farið fram vegna meiðsla þess fyrrnefnda. En lands- menn voru farnir að hrópa ákaft aö leggja ætti sumo-glímu niður ef útlendingurinn sigraði. Bandaríska tröllinu, sem er hægra megin á mynd- inni, em ekki vandaðar kveðjumar. 31. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.