Vikan


Vikan - 24.10.1985, Blaðsíða 6

Vikan - 24.10.1985, Blaðsíða 6
TAUÞRYKK Það er bæði auðvelt og skemmti- legt að búa til stimpla og þrykkja á tau. Það er hægt að þrykkja á hvít eða lituð efni, föt, gardínur, viskastykki, borðdúka eða hvað sem ykkur dettur í hug. Taumálningin fæst í föndur- verslunum og víðar. Málningin er suðuekta og þolir þvott í þvottavél. Liturinn er Ijósekta. Þegar búið er að þrykkja eða mála þarf að strauja bak- hlið efnisins og þá festist liturinn. Málningin þornar á 15—20 mínútum, hún þekur vel og heldur efninu jafn- mjúku. Hægt er að fá 18 liti en það má einnig blanda liti. Ef málningin er of þykk má þynna hana með vatni. Penslar eru hreinsaðir með vatni. Kartöflustimplar Stimplarnir eru gerðir þannig að stór kartafla er skorin í tvennt og safinn í sárinu þurrkaður. Síðan er skorin út mynd eða munstur, t.d. augu, nef og munnur. Á hinn helming kartöflunnar er hægt að skera út hatt á kartöfluhausinn. Hatturinn er þá þrykktur í öðrum lit en hausinn. Málningin er borin á með pensli og þrykkt fast ofan á efnið. Þegar lit- urinn er þurr er straujað yfir svo að hann festist. Hér ar búifl afl þrykkja á boli mefl kartöflu- stimplum. Skorið útídúk Dúkurinn og hnífarnir fást í föndur- og málningarverslunum. Myndin er teiknuð á dúkinn með blýanti og síðan skorin út. Passið að hafa fingurna ekki fyrir því hnifarnir eru flugbeittir. Þessi aðferð er ekki fyrir litla krakka. Þegar myndin er tilbúin er dúkurinn límdur á trékubb og þá er hægt að fara að þrykkja. Málning, stimplar og önnur áhöld ásamt grœnu kartöfluandliti 6 Vikan 43. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.