Vikan


Vikan - 24.10.1985, Blaðsíða 25

Vikan - 24.10.1985, Blaðsíða 25
Eldhús Vikunnar r Tvær góðar ávaxtakökur Ensk ávaxtakaka Eplarúlla (Apfelstrudel) — austurrísk eplakaka 400 g hveiti 350 g púðursykur 4 egg safi úr 2 appelsínum 1 bolli dökkt romm 200 g smjörlíki 450 g blandaðir, þurrkaðir ávextir 425 g rúsínur (gjarnan blanda af dökkum og Ijósum rúsínum) 225 kirsuber i sykurlegi (kokkteilber) 200 g steinlausar döðlur 100 g hnetur 100 möndlur 2 tsk. lyftiduft 1 msk. salt 1/2 tsk. múskat 1/2 tsk. negull 1/4 tsk. engifer 1/4 tsk. allrahanda 2 msk. kanill 10 g smjör Efni: í deigið: 250 g hveiti 3 matskeiðar matarolia salt — örlitið rúmlega 1 /8 I af volgu vatni í fyllinguna: 1 kg af grænum eplum 40 g brauðmylsna 40 g saxaðar möndlur með hýði 60 g smjör 80 g saxaðar, afhýddar möndlur 1 sléttfull teskeið kanill 150 g sykur rifinn börkur af einni sítrónu 100 g rúsínur Smyrjið með: um það bil 60 g af bræddu smjöri Stráið á: púðursykri Aðferð: Setjiö hveitiö í (hrærivélar-) skál, blandið olíunni, saltinu og volgu vatninu saman við og bland- ið öllu saman meö því að hnoða það með sleif eða einhverju öðru handverkfæri. Síðan á að halda áfram að hnoða með höndunum þar til deigið er orðið jafnt og með- færilegt. Síðan er deigið sett á mátulega stóran disk eða fat og hituð skál sett yfir. Látið deigið bíða í 30 mínútur. Afhýðið epli og skerið í smá- ræmur í fyllinguna. Brúnið brauð- mylsnuna og söxuðu möndlurnar (þessar með hýðinu) í heitri feiti á pönnu. Blandið saman afhýddu möndlunum, kanil, sykri, sítrónu- berkinum og rúsínunum. Fletjið deigið út með kökukefli og leggið á þurrkustykki sem hveiti hefur verið stráð á. Teygið deigið út með höndunum í ferhyrn- ing þannig að það verði svo þunnt að vel megi greina fingurna á hendinni í gegnum það. Því næst Sáldrið hveiti í skál og blandið í það lyftidufti, salti, múskati, neg- ul, engifer, allrahanda og kanil. Bætið ávöxtunum, rúsínunum, berjunum, döðlunum, hnetunum og möndlunum saman við, en skerið öll stærri stykki í minni bita, þó ekki mjög smátt. Hrærið öllu saman þannig að ávextirnir séu þaktir hveiti. Bræðið smjörlík- ið og látið það kólna. Hellið í hrærivélarskál og bætið sykrinum smátt og smátt saman við. Bætið að því búnu appelsínusafanum og romminu út í ásamt eggjunum, einu og einu í senn. Blandið hveit- inu ásamt ávöxtum og kryddi í skálina og hrærið saman þar til allt hefur blandast. Smyrjið tvö formkökumót með smjöri. Setjið deigið í og fyllið rúmlega til hálfs. Setjið í 170° C heitan ofn og bakiö í 11/2 tíma. Þessi kaka er best þegar hún hefur fengið að bíða í nokkrar vik- ur. Geymið hana í góðri dós á svöl- um stað og ef vill má skvetta yfir hana rommi öðru hverju. er brasaða brauð- og möndlu- mylsnan borin jafnt á deigið, þó þannig að 5—10 cm auð brún sé alls staðar að jaðrinum. Gerið eins við epla-möndlu-kryddblönd- una. Síðan á aö rúlla deiginu upp með hjálp þurrkustykkisins og smyrja upprúllað deigið með bræddu smjörinu. Setjið deigrúll- una á smurða plötu þannig að samskeytin snúi niður. Bakið við 200 gráður í 50 mínútur í miðjum ofni. Á meðan á bökun stendur verður að smyrja rúlluna þrisvar með bræddu smjöri. Þegar epla- rúllan er bökuð er púðursykri stráð yfir hana. 43. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.