Vikan


Vikan - 24.10.1985, Blaðsíða 15

Vikan - 24.10.1985, Blaðsíða 15
Hafnfirðingur nokkur kom hjól- andi eftir Reykjavíkurveginum á ljóslausu hjóli um kvöld. Lögregl- an stöðvaði hann tafarlaust. — Þú ertljóslaus! — Alveg rétt. — Við því er 300 króna sekt! Og þú ert heldur ekki með bjöllu, það eru 300 krónur í viðbót. Svo ertu ekki einu sinni með glitljós. Það eru 300 krónur enn, samtals 900 krónur. Hafnfirðingurinn fór að skelli- hlæja. — Hvað er svona fyndið? — Ég var bara að hugsa um þennan sem kemur labbandi þarna. Hann er líka ljóslaus, engin bjalla, ekkert glitljós, ekki einu sinnihjól. . . .! Svo var það meðlimur kviðdóms- ins sem fékk leyfi til að spyrja hinn ákærða einnar spurningar beint: — Afsakið, herra ákærði, en gætuð þér nokkuð gefið mér uppskriftina að kökunni, það er að segja sleppa arsenikinu. — Heyrðu mig nú, maður minn, sagði dómarinn, þetta er í tíunda skipti sem ég sé þig í réttinum! — Já, herra dómari, ekki get ég gert að því þó þú fáir ekki stöðu- hækkun! — Er þetta i fyrsta skiptið sem þér komist í kast við lögin? — Ja, ég fékk 50 aura sekt á Borgarbókasafninu 1948. — Herra lögfræðingur, ég er ákæröur fyrir þjófnað og ég vil endilega fá þig til að taka málið að þér. — Já, það er nú það. Geturðu látið mig fá einhverja tryggingu fyrir greiðslu? — Já, ég er hérna með BMW ár- gerð 1984. — Já, það ætti að duga. Fyrir hvað ertu ákærður? — Að stela BMW árgerð 1984. Dómarinn leit ströngum svip á hinn ákærða: — Þú ert ákærður fyrir að stela 60.000 krónum þegar þú braust inn i Sláturfélagið. Ertu sekur eða sak- laus? — Ja, það er nú einmitt það sem allt málið fjallar um. Fangavörðurinn: Jón minn, þú þarft ekkert að vera að merkja dagana á klefavegginn. Ég skal bara láta þig vita þegar 23. októb- er 2007 kemur. (SHflMTU) HÁRLAGNINGARFROÐA MEÐ HÁRNÆRINGU Fyrir venjulegt, feitt eða slitið hár, ein tegund sérstaklega fyrir karlmenn. SHflMTU) HÁRLAKK Fyrir venjulegt. (SHflMTU) HÁRLAGNINGARFROÐA Venjulegt, feitt eða slitið hár. Einnig sérstaklega sterk og haldgóð. LITARSKOL (FROÐA) 14 litir. Þvæst úr eftir 3—4 þvotta. Undirstrikaðu líWáiílH-Waf,»«w * glæsileika hársins með SHAMTU Loksins gefst þér (hvort sem þú ert karl- eöa kvenkyns) tækifæri á aö undirstrika glæsileik hárs þíns með hárvörunum frá SHAMTU. Undirstrikaðu með Úrvaliö er glæsilegt og þú finnur örugg- lega það sem sniðið er einmitt með þitt hár í huga. SHAMTU fæst nú alls staðar þar sem máli skiptir. (SHflMTU) Heildsala: KAUPSEL Laugavegi 25 Sími: 27770 27774 43. tbl. Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.