Vikan


Vikan - 24.10.1985, Blaðsíða 9

Vikan - 24.10.1985, Blaðsíða 9
kS INÆSTUVIKU: Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen, dóttir Ásgeirs Ásgeirssonar, fyrrum forseta íslands, var aðeins ellefu ára þegar hún flutti í ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu árið 1932. Hún er að vísu farin að heiman þegar hún verður forsetadóttir en þá eru tekin við ár með eigin- manninum, Gunnari heitnum Thoroddsen. Tuttugu og sex ára er hún orðin borgarstjórafrú og framundan eru sendi- herraár, forsetakosningar og hlutverk ráðherrafrúarinnar. Þennan tíma og margt annað rifjar Vala upp í forsíðuviðtali í næstu Viku. fór að eldast fór ég að hugsa um að reyna að hafa uppi á honum." Lífsreynsla manns sem leitaöi föður síns og fann. Þeir höfðu aldrei sést í 42 ár. Hvernig móðir ert þú? I Vikunni, sem þú hefur í höndunum, eru nokkrir feður spurðir hvernig pabbar þeir séu. Við snúum dæminu við í næstu Viku og ráðumst á mæðurnar. Lífsreynsla: ,,Ég hugsaði mikið um föður minn þegar ég var lítill drengur. Ég hef alltaf verið viðkvæmur og þegar ég var lítill grét ég oft yfir því að eiga ekki pabba eins og önnur börn. En þegar ég Auk þessa í næstu Viku: Sitt af hvoru tagi: Teiknað á tau. Byggt og búið: Kynlegir kvistir (á húsum). Skyggnst verður um í Róm, grein um John Lennon og Ásgeir Tómasson á öörum fæti (afar sannfærandi). TALBOT SAMBA LÆKKAÐ VERÐ! Peugeot 205 GL og GR. Mjög sparneytinn. Vélarstærðir 1124 cc og 1360 cc. Framhjóladrifinn. 4eða 5gíra. 5dyra. Talbot Samba GL. Mjög sparneytinn. Vélarstærðir 1124ccog 1360 cc. Framhjóladrifinn. 4gírar. 6 ára ryðvarnarábyrgð. Hafrafell hf. Vagnhöfða 7 Símar: 685211 og 685537 43. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.