Vikan


Vikan - 24.10.1985, Blaðsíða 44

Vikan - 24.10.1985, Blaðsíða 44
Py Stjömuspá Hrútunnn 21. mars 20. apríl Utlit er fyrir að þú hafir þaö ljómandi gott í næstu viku. Vertu samt ekki of værukær. Ef þú lætur reka á reiðanum kemur þaö niöur á þeim sem síst skyldi. Faröu í góöa göngu- ferö um miðja vikuna. Nautió 21. april 21. mai Eitthvaö raskast allar fínu áætlanirnar sem þú geröir ekki alls fyrir löngu. Sá sem vanur er aö leggja þér lið veröur vant viö látinn en þú skalt ekki leggja árar í bát, þér leggst eitthvaö til. Tviburarnir 22. mai 21. júni Vertu ekki aö hafa áhyggjur af máli sem þér kemur í rauninni ekkert viö. Láttu þá sem þetta varðar um þaö, þaö leysist hvort sem er farsællega án þinna afskipta. Övæntur gestur birt- ist hjá þér um helg- ina. Krabbinn 22. júní 23. júli Þú ert alltof háöur dauðum hlutum. Þegar öllu er á botninn hvolft skipta þeir miklu minna máli en lifandi verur. Þetta skaltu hafa í huga því aö á næst- unni er líklegt aö eitt- hvaö dýrmætt fari forgöröum. Ljónió 24. júli 23. ágúst Lasleiki hefur hrjáö þig upp á síökastið og þaö er farið aö þreyta þig mjög. Samt er óþarfi aö láta geðvonskuna bitna á blásaklausu heimilisfólki þínu og vinnufélögum. Fáöu þér vítamín og brostu til tilbreytingar. Meyjan 24. ágúst 23. sept. Þú ert greiðvikinn og átt erfitt meö aö neita kunningjum þínum um hjálp. Hugsaöu þig um áöur en þú lofar nokkru. Þú viröist nefnilega hafa nóg með tímann aö gera og veröur auk þess aö læra aö segja nei. Vogin 24. sept. 23. okt. Þú verður fyrir aökasti úr óvæntri átt í næstu viku. Haltu stillingunni, þú færö nefnilega frábært tækifæri til aö ná þér niöri á viökomandi en það fer fram hjá þér ef þú ert ekki á varö- bergi. Sporódrekinn 24. okt. 23. nóv. Þú eignast langþráö- an hlut í næstu viku. Vandaöu valið þar sem þú átt eftir aö hafa þetta lengi fyrir augunum og sætir auk þess gagnrýni úr ýmsum áttum. Leyfðu öörum aö hafa sínar skoðanir í friöi. Bogmaóurinn 24. nóv. 21. des. Nú er lag til aö gera gangskör aö því aö samræma starfiö og einkalífið svo vel fari. Þegar upp er staöiö séröu senni- lega aö þú getur látið ýmislegt eftir þér sem ekki flokkast beinlínis undir nauösynjar. Steingeitin 22. des. 20. jan. Þaö má meö sanni segja aö þú sért til í hvaö sem er þessa dagana. Njóttu þess endilega, þú færö bráðnauðsynlega út- rás og engu skiptir þótt þú gangir fram af einni og einni grandvarri sál. Vatnsberinn 21. jan. 19.Jebr. Leggöu áherslu á þægilega framkomu og gættu þess aö gera þér ekki mannamun. Vinur þinn reynist ekki eins staöfastur og þú hefur reiknaö meö og því skaltu hafa vaðið fyrir neöan þig. Fiskarnir 20. febr. 20. mars Þetta verður fremur tíöindalítil vika. Ein- hverjir erfiöleikar gætu þó orðið í sam- bandi viö vinnuna en meö lipurö og sam- starfsvilja má sneiða hjá þeim. Helgin er vel til skemmtana fallin. 44 Vikan 43. tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.