Vikan


Vikan - 12.12.1985, Blaðsíða 22

Vikan - 12.12.1985, Blaðsíða 22
Hefur M i stol Texti: Kristín Ljósm.: Ragnar Th. og fleiri 22 Vikan 50. tbl. Viökvæm og persónu- leg spurning þetta. Við lögðum hana fyrir fjölda fólks en fátt varð um svör í fyrstu. Fáir geta játað á sig I alvarlegar syndir en þegar fólk rifjar upp æskuárin kemur ýmis- legt í Ijós því flestir hafa allavega fáeina rabarbaraleggi á sam- viskunni. Þórunn Sigurðardóttir, leik- stjóri og blaðamaður, og Ólafur Haukur Símonarson rithöf- undur játa á sig skammarstrik. En það er ekki sama að stela og að stela. Hvað gera þeir sem stela kossum? Gleðja náungann og fá útrás fyrir lífsgleði sína. Það gerir Krist- inn Hallsson söngvari. Hvað gera þeir sem stela afleggjurum? Fylgja gömlu húsráði. Það gerir Halldóra Friðjónsdóttir háskóla- nemi. Svo eru það leikararnir sem stela senunni án þess að fá nokkuð við því gert, leikarinn Sigurður Sigurjónsson hefur ýmislegt á samvisk- unni. Kristinn Hallsson söngvari: „Hún rak upp skelfingaróp 99 Kristinn Hallsson söngvari er einn þeirra mörgu sem ganga brosandi um bæinn og hann á þaö til að stela kossi þegar vel liggur á honum. Hann var beðinn um að útskýra málið. „Mér finnst alveg l.jómandi að stela kossum, enda er kossastuld- ur ekki af alvarlegra tagi. Ég veit nú ekki til þess að mér renni suðurlandablóð í æöum, það er meira ávani hjá mér að lauma kossi á vinkonur mínar, sérstak- lega ef ég hef ekki séð þær lengi. Ég er oftast í góðu skapi og þykir vænt um fólkiö í kringum mig og þaö gerir það að verkum að ég kyssi konur eða faðma að mér karlmenn, góða vini mína, og legg þá jafnvel kinn við kinn. Það er nú samt vissara aö stela kossi þannig að fólk viti af því, annaö getur skapað vandamál. Eitt sinn sá ég Þuríði Pálsdóttur, söngkonu og vinkonu mína, sitja í bíl fyrir utan Ferstiklu. Ég gerði mér lítiö fyrir, teygði mig inn um opinn bílgluggann og rak henni rembingskoss. Þuríði brá svo hroðalega að hún rak upp skelf- ingaróp sem efalaust hefur heyrst í kílómetrafjarlægð. Þetta varð mjög fyndiö og neyðarlegt því ókunnugir hafa sjálfsagt haldið að ég væri að þjarma aö konunni. Það er nú ekki alltaf við hæfi að stela kossi af konu en málin geta snúist við. Ég man eftir því er ég kom í móttöku til Vigdísar á Bessastaði ásamt fleirum, stuttu eftir að hún tók við for- setaembætti. Viö erum góðir vin- ir úr leikhúslífinu en ég hvíslaði því að henni þegar við komum inn að nú þyrði ég ekki að kyssa hana lengur. Þegar við kvödd- „Ég stel afleggjurum ef ég fæ gott tækifæri til þess. Gömul hjá- trú segir að þetta sé besta ráðið til að koma sér upp fallegum og kröftugum blómum og ég tek mark á því enda er þaö marg- sannað mál. Samviskubit hrjáir mig ekki ef ég stel afleggjurum á opinberum stofnunum en verra þykir mér að ráöast á plöntur í umst að lokinni móttökunni brosti hún Vigdís og sagði: „Nú ætla ég að kyssa þig á kinnina.” Og það gerði hún og kvaddi mig.” — Hi-ada rád gefur þá þeim sem vilja stela kossi en leggja ekki í þaó? Kristinn Hallsson hlær hjartan- lega en segir svo: „Best er að ganga hreint til verks en láta sér nægja koss á kinn.” stigagöngum og verst að klípa af plöntum hjá vinum mínum — þá segi ég stundum frá því þegar ég hef komið plöntunum til. Ég hef aldrei verið gripin en eitt sinn hefndist mér fyrir af- leggjarastuld. Vinkona mín bjó á efstu hæö í blokk þar sem mikið var af fallegum blómum í glugg- Halldóra Fridjónsdóttir bókmenntafrœdinemi: „Þetta var skipulagt rán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.