Vikan


Vikan - 12.12.1985, Blaðsíða 44

Vikan - 12.12.1985, Blaðsíða 44
Pý Stjömuspá Hrúturmn 21. mars 20. april Einhverjar blikur eru á lofti hjá þér þessa dagana. Geföu þér tíma til aö velta mál- unum fyrir þér og þá finnur þú lausn sem allir geta sætt sig viö. Haföu ekki áhyggjur þótt annaö sitji á hakanum á meöan. Nautió 21. april 21. maí Vinur þinn vitjar þín. Taktu ekki illa á móti honum en geföu hon- um samt engan högg- staö á þér. Taktu ásakanir annarra ekki nærri þér, þú veist best um þína hagi og að ekki er allt sem sýnist. Tvíburarnir 22. mai 21. juni Margt bendir til aö þú fórnir of miklu fyrir lítið. Hugleiddu í ró og næöi hvaö þér þykir mest um vert og láttu þaö sem þig skiptir litlu máli lönd og leiö. Hlustaöu á þá sem eru þér reynd- ari. Krabbinn 22. júni 23. júli Þú gleðst yfir því sem fallegt er og vel gert. Lífið viröist brosa viö þér og um aðgeraaönjóta þess. Treystu fjöl- skylduböndin og leit- aöu ekki langt yfir skammt aö tilbreyt- ingu. Ljónið 24. júli 23. ágúst Nú skiptir öllu aö standa í báöa fætur því að breytingar eru framundan. Þær verða til bóta ef þú ras- ar ekki um ráö fram og stendur við gefin loforö. Líttu í eigin barm áöur en þú dæmir aðra. Meyjan 24. ágúst 23. sept. Þú getur aldeilis fengið fyrir feröina ef þú blandar þér í um- ræöur um mál sem þú hefur ekkert vit á. Láttu skapiö ekki hlaupa meö þig í gön- ur og sýndu sann- girni þeim sem þú umgengst daglega. Vogm 24. sept. 23. okt. Reyndu ekki aö bera áhyggjurnar einn. Eitthvaö hvílir þungt á þér og þér til hug- arhægðar skaltu bera þig upp viö einhvern sem þú treystir. Sam- bandiö viö kunningja styrkist og veröur aö vináttu. Sporódrekinn 24. okt. - 23. nóv. Hversdagslegar skyldur og dagleg störf þreyta þig. Taktu á þig rögg, ljúktu sem mestu af og hvíldu þig svo rækilega áöur en þú skipuleggur fram- haldið. Utivist og góö hreyfing hressir þig ótrúlega. Bogmaðurmn 24. nóv. 21.des. Hvort sem þig iangar aö lyfta þér upp eöa hvíla þig rækilega um helgina skaltu láta þaö eftir þér. Þú átt þaö skiliö eftir stritiö aö undanförnu. Reyndu jafnframt aö slaka á í samskiptum viö vinnufélagana. Steingeinn 22. des. 20. |an. Til þín verður leitaö eftir hjálp viö erfitt verkefni og þú skalt hugsa þig um áöur en þú neitar. Hugsan- lega á sá hinn sami hönk upp í bakið á þér og nú færöu færi á aö endurgjalda greiðann. Vatnsberinn 21. jan. 19. febr. Ekki veröur lengur undan því vikist aö gera róttækar ráö- stafanir í f jármálun- um. Þér er nauöugur einn kostur aö láta nauösynjar ganga fyrir óþarfa eyöslu. Gerir þú þaö raknar fljótlega úr fyrir þér. Fiskarmr 20. febr. 20. mars Kimnigáfa þín er eitt- hvaö undarleg um þessar mundir og langt frá því aö allir kunni að meta hana. Særöu ekki aöra meö stríöni. Góölátlegt grín spillir engu og er af öörum toga en ill- kvittni. 44 Vikan SO.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.