Vikan


Vikan - 12.12.1985, Blaðsíða 28

Vikan - 12.12.1985, Blaðsíða 28
Eltingaleikurinn við bófann Bonnot sem var meira i ætt við Al Capone en anarkista þó hann væri kenndur við þá síðarnefndu. Hann var i ýmsum bófastörfum um 1910 í Frakklandi. Proudhon. Hvað er líkt með Sex Pistols og Hannesi Hólmsteini? Að hafa mikla andúð á afskiptum ríkisvalds af lífi manna. Sennilega sleppir þar líkind- unum. Kenningar um kosti þess að láta samfélagið ekki lúta miðstjórn eða sterkri yfirstjórn eru að nokkru leyti gamlar en hafa sennilega aldrei verið eins áberandi og á áttatíu ára tímabili kringum síðustu aldamót. Þá varð hugtakið anarkismi frægt og margir menn urðu þekktir fyrir að boða þá Anarkiskar hugmyndir má rekja aftur til ýmissa heimspek- inga og fyrri alda hugmynda- stefna, gríski heimspekingurinn Zenó og sumir kristnir söfnuðir á miðöldum boðuðu þjóðskipu- lag sem síðar var kennt við an- arkisma og bændahreyfing (The Diggers) í Bretlandi á 17. öld er meðal þess sem talið er til forvera anarkisma. Orðið anarkismi er dregið af grísku orðunum an arkos sem merkja án stjórnanda. Það er einnig grundvallarhugmynd an- arkismans. Á 19. öld voru mikl- ar stjórnmálahræringar, einkum á öldinni ofanverðri, og anark- isminn var síst minna áberandi en til dæmis lífseigari stefnur eins og kommúnismi. Það hef- ur helst verið fundið anarkism- anum til foráttu að þjóðfélagið, sem gengið var út frá í kenning- um anarkista, tæki ekki mið af nýafstaðinni iðnþyltingu heldur miklu fremur miðaldaþjóðfé- lagi þar sem einingar voru smærri og iðnaður var í heima- húsum eða í höndum tiltölulega fámennrar stéttar iðnaðar- manna sem höfðu með sér fé- lagsskap (gildi). Hver er sjálfum sér næstur" Á móti sögðu anarkistarnir að þeir höfnuðu einmitt fylgi- fiskum iðnbyltingarinnar, stór- borgunum og verksmiðjuvinn- unni með ríkri stétt eigenda at- vinnutækja og fjölmennri stétt eignalauss fólks sem seldi vinnuafl sitt. Margir þeirra töldu 28 Vikan 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.