Vikan


Vikan - 12.12.1985, Blaðsíða 24

Vikan - 12.12.1985, Blaðsíða 24
mömmu að við hefðum fundið pakkann með kortunum á Mikla- túninu. Skýringin reyndist nógu ótrúleg til þess aö ganga í mömmu, en þurr og fín jólakort finnast nú varla á Miklatúninu í desembersnjó. Svo sendum viö systkinin jólakort til allra ætt- ingja og vina, meö hjartans kveðjum og jólaóskum, og eg man aö mér fannst ég hafa fram- ið hroöalegan glæp. Samviskubit- iö nagaði mig í mörg ár og ég hef ekki stolið svo miklu sem einni karamellu síðan.” Þessa sögu sagöi Þórunn Sigurðardóttir og brosti yfir jólakortin sem hún var aö fara að skrifa á. Sigurdur Sigurjónsson leikari: >» „Eg er sjúk- lega feiminn’ Sá svarti senuþjófur heitir ævi- saga Haralds heitins Björnssonar leikara enda var Haraldur fræg- asti senuþjófur sinnar kynslóöar í leikhúsunum. Sigurður Sigurjóns- son er sá af ungu leikurunum sem margir telja helsta senuþjóf- inn þessi árin. Hann var spuröur hvernig hann bæri sig að. „Ég stel ekki senunni vísvit- andi, komi það fyrir þá er þaö óvart. Þetta hefur veriö borið upp á mig áður en ekki valdið vandræöum enn sem komiö er. Þetta er skrítið því ég er sjúk- lega feiminn aö eðlisfari og dreg aldrei aö mér athygli á fundum eða í jólaboöum eða slíkum sam- kvæmum, og yröi síðasti maður- inn til þess aö gefa ráð í þeim efnum. Það kemur ekki fyrir að ég steli senunni, nema þá ef til vill á sviðinu.” Grettir OG FÉLAGAR ERU MÆTTIRTIL LEIKSÍ JÓLASKAPI rgftOftA MÖHHUSIÐ LAUGAVEG1178, (NÆSTA HÚS VIO SJÖIMVARPIÐ) Sími 68-67-80 Heildsala: Þorst. Johnson hf„ simar 68-67-80 og 65-18-20. 24 Vikan 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.