Vikan


Vikan - 14.05.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 14.05.1987, Blaðsíða 5
28 Ellefu sólgleraugu mátar hver ein- staklingur áöur en hann festir kaup á einum. Sólgleraugu eru nauð- synleg en ákaflega sterkt tískufyrir- bærijíka. 30 Al Pacino er þekktur, bandarískur leikari. Hann hefur leikið í mörgum kvikmyndum en sviðið virkar alltaf einsog segulláhann. 32 Kristín Einarsdóttir lífeðlisfræðing- ur var nýlega kosin á þing fyrir Kvennalistann. Hún var í öðru sæti á listanum í Reykjavík. Hún eríVikuviðtalinu. 46 Laxveiðin er að hefjast og því kæt- ast laxveiðimenn um land allt. í veiðiþættinum er önglað saman veiðifréttum og spám. 52 Smásaga um konu, bara konu, eft- ir Hlín Agnarsdóttur, sem nefnist Tilraun um innrás. 55 Rætt við höfund smásögunnar að framan um ritsmíðar og fleira. 57 París og aftur París og meira um París. Guðrún Alfreðsdóttir, blaða- maður Vikunnar, reikar um BORGINASÍNA. ÞÓRÐUR ÁSGEIRSSON er landskunnur, hann er fyrrverandi forstjóri Olís, fyrrverandi skrifstofu- stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu og fyrrverandi formaður Alþjóða hvalveiðiráðsins. Hann verður í næsta Vikuviðtali og þá verður rætt um núverandi stöðu Þórðar og eilítið um allar fyrrverandi. KORNELÍUS SIGMUNDSSON tók við starfi for- setaritara um síðustu áramót. í nokkur ár var hann fastafulltrúi Islands hjá Sameinuðu þjóðunum og bjó í ellefu ár í Bandaríkjunum. Við höfum valið hann sem nafn Vikunnar í næsta tölublað. ALLA PUGATJOVA er dægurlagasöngkona og gífurlega vinsæl í Sovétríkjunum. Hún er ánægð með þær breytingar með Gorbatsjov er að gera á þjóðfélaginu, segir að nú gangi betur að koma tónleikum í kring en áður. Hún ferðast um landið þvert og endilangt og syngur sig inn í hjörtu lands- manna. Meira af Öllu Pugatjovu í næstu Viku. LESENDUR SKRIFA. Sá dálkur hefur átt vinsæld- um að fagna, jafnt og þétt berst efni, frásagnir, smásögur og Ijóð frá lesendum. Við birtum smá- sögu um íslenska tveggjeyringa eftir Jóhann Má Guðmundsson í næstu Viku. 20. TBL VI KAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.