Vikan


Vikan - 14.05.1987, Blaðsíða 31

Vikan - 14.05.1987, Blaðsíða 31
Al Pacino í hlutverki Tony Montana í Scarface. It 1. . fl K l m Ifl fl ’W : :.íflflf H ^fl M H fl . ; ’ áttum ekkert sjónvarp og ég lifði mig svo inn í það sem ég var að gera að ég vissi oft ekki hvað tímanum leið. Ég lifði þó í hinurn raunverulega heimi líka. Ég átti vini. En þegar ég var að velta fyrir mér hlutverkum hjálpaði það mér gegn einmanaleika. Þannig lærði ég Shakespeare. Ég var svo heppinn að eiga móður sem hvatti mig. Ég drakk og allt það. Það var mikið af hvatningu í kringum mig og því tilfinn- inganæmari sem maður er því meira heldur maður sig þurfa að slæva skyn- færin með eiturlyfjum eða áfengi. Smám saman gerir maður sér grein fyrir hverju hægt er að koma til leiðar ef maður hættir. Ég hætti smám saman og hlutirn- ir skýrðust aðeins, en bara aðeins. Ég vil vera nafnlaus en svona vinna hefur ekkert gildi ef enginn veit hver rnaður er. Maður fær enga viðurkenn- ingu og það sem verra er, enga vinnu. Það er erfiðara en að vera frægur. Að vera viðurkenndur og metinn byggist á heppni og réttri tímasetningu. En það er samt sem áður meira sem þarf til. Hvað sem það er þekkir maður þetta þegar rnaður sér það. Það kemur fyrir að söngvarar á skemmtistöðum hafi það. Robert De Niro hafði það þegar hann var ungur og Dustin Hoffman hafði það líka þegar hann var ungur. Ég held að þetta sé þörf. Ég held að ef maður hugs- ar þetta til enda sjái maður að þetta leiðir allt að einu; ef maður hefur „þetta" ekki „deyr" hann. Það er gott að fara heim til annars fólks og hlusta á vandamál þess. Ég hef ekki þekkt margar konur sem ekki eru leikkonur. Vinnan getur dregið mann til sín óeðlilega lengi en ef maður hefur efni á þvi eru til aðferðir sem maður getur notað í þeim tilgangi að hitta fólk. Þegar ég hugsa um það núna fyndist mér frábært að standa í ástarsambandi við konu sem væri líka vinur minn og ég hennar. Ég held að ég vilji eignast fjöl- skyldu og ég býst við að ég muni gera það. Það höfðar mjög til mín. Ég býst við að gott samband geri það að verkum að maður finni nokkurs konar heilindi. Ef maður er einn held ég að honum finn- ist hann aldrei vera heill. Þegar ljósin skína á mann er erfitt að sjá hvað er fyrir framan. Ég hugsa ekki einu sinni um það að leika - nema þegar ég er á sviðinu. En ég tek samt eftir. Ég fer um bæinn í stóra bílnum mínum, bíl- stjóri keyrir fyrir mig og ég bara sit og horfi út um gluggann. Og það er ekki nauðsynlegt að horfa með augunum. Að standast skiptir öllu máli. En hvernig get ég haldið áfram að gera það? Með heppni og af því mér fmnst þetta skemmtilegur leikur. Mér finnst gaman að taka þátt í honum. 20. TBL VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.