Vikan


Vikan - 14.05.1987, Blaðsíða 45

Vikan - 14.05.1987, Blaðsíða 45
‘ mx n-wiapy M:!. .>'!& IJrtL' isi^Í!&&!»i$M#®ssSé*m&y Umsjón: Hólmfríður Benediktsdóttir Skrýtlur Frúin: Ég sá að pósturinn kyssti þig í morgun. í fyrramálið tek ég sjálf við póstinum. Dóttirin: Það þýðir ekkert, mamma, hann kyssir enga nema mig. Það var kúreki inni á krá ásamt vinum sínum og var að segja frá þvi þegar indíánarnir voru að elta hann: - Svo hljóp ég bak við stein. - Og hvað? spurði einn. - Nú, og svo drápu þeir mig. - Það tók mig tíu ár að uppgötva að ég er gersamlega hæfíleikalaus, sagði listamaðurinn. En þá var orðið of seint fyrir mig að hætta að mála. Ég var orðinn frægur. - Hefurðu skipt um vatn í fiskabúr- inu? - Nei, fiskarnir eru ekki búnir að drekka vatnið sem ég gaf þeim síðast. íþróttamaðurinn: Hvað er ég með háan hita? Hjúkrunarkonan: 40 stig. íþróttamaðurinn: Hvert er íslands- metið? Mamma var að kenna Lillu að fara með kvöldbænirnar og sýndi henni hvernig hún ætti að spenna greipar. Það gekk hálfilla en að lokum voru allir smáu fingurnir komnir í réttar skorður. Þá spurði Lilla: Hvernig á að hafa tærnar? - Ég ætla ekki að fá mikið núna, sagði frúin þegar hún pantaði í matinn. - Nú, ég hélt að þú værir með svo stóran frysti? - Já, en krakkarnir geyma snjókarlinn síðan í fyrravetur í honum. 20. TBL VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.