Vikan


Vikan - 14.05.1987, Blaðsíða 36

Vikan - 14.05.1987, Blaðsíða 36
Glaðar á sigurstundu. Þingkonur Kvennalistans í Reykjavik. Okkar kvennapólitík er ekki barafyrir konur. Hún er líkafyrir karla. Þessi heiðursmaður tók Kristinu tali þegar Valdís Ijósmyndari var að smella af henni myndum niðri i miðbæ. Umræðuefnið var afar þjóðlegt. „Veistu að við erum skyld.. haft mjög mikið að segja í sambandi við friðar- mál og utanríkismál. Það má ef til vill kalla friðarmálin mjúk mál en þau eru svo sannarlega hörð ef litið er á þau með raunsæi. Kvennalistinn hefur mjög eindregna afstöðu i utanríkis- og vamarmálum. Við emm friðar- sinnar. Við emm á móti öllum hemaðarbandalög- um og vígbúnaði. Auðvitað vil ég að herinn fari og við séu ekki aðilar að Nató en ég veit að það gerist ekki á morgun. Við eram flækt í vigbúnaðar- net stórveldanna og sú flækja leysist ekki á einni nóttu. Hins vegar leggjum við þunga áherslu á að við séum efnahagslega óháð hemum. Því mið- ur virðist afstaða fólks til hersins mótast mikið af aronsku. Hún hefur lítið að gera með hemaðar- hyggju. En íslendingar cra friðelskandi þjóð sem að mínu mati endurspeglast í afstöðunni til kjam- orkulausra Norðurlanda. Fólk vill ekki kjamorku. Þetta er spuming um eyðingarmátt og striðstól og þess vegna á fólk ekki að skoða hug sinn varð- andi afvopnun út frá efnahagslegu sjónarmiði. Svarið er svo augljóst. Það sem þarf að fá fram er hugarfarsbreyting varðandi dvöl hersins og hún gerist ekki með því að hrópa ísland úr Nató - herinn burt. Ef á allt er litið hafa þingkonur Kvcnnalistans tekið afstöðu til flestallra mála- flokka scm til umræðu hafa verið á þinginu en þær hafa ekki fengið að koma eins mikið fram í fjölmiðlum og karlarnir." í stefnuskránni stendur að þið styðjið friðar- baráttu kvenna um allan heim. Er einhver munur á friðarbaráttu kvcnna og karla? „Það má eflaust deila um þetta orðalag en stað- reyndin er nú sú að friðarhreyfingamar era bomar uppi af konum. Ég get ekki gefið einhlíta skýr- ingu á því, þó tel ég hana vera þá að konur virðast bera meiri virðingu fyrir lífinu cn karlar, kannski vegna þess að þær bera og fæða börnin. Þeim er eðlilegt að virða og varðveita lífið. Það era N. 36 VIKAN 20. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.