Vikan


Vikan - 09.07.1987, Side 45

Vikan - 09.07.1987, Side 45
Sá geðveiki: - Okkur líkarbeturvið þig en ganila lækninn. Læknirinn: - Af hverju? Sá geðveiki: - Okkur finnst þú vera eins og einn afokkur. Lísa: - Mamma, veistu hvað er mikið tannkrem í túpunni? Mamma: - Nei. Lísa: - Tvær ferðir fram og aftur yfir sófann. - Ætlar þú að vera við jarðaför Palla? - Nei, ekki verður hann við mína. - Pabbi, snýst jörðin í hringi? - Hver fjandinn er þetta strákur, hefur þú nú stolist í brenni- vínið mitt enn einu sinni? - Hver er munurinn á baðkari og kæliskáp? - Það veit ég ekki. - Engin furða þólt það sé vond lykt af þér. Kúreki kom inn á krá og öskraði: - Hver málaði hestinn minn grænan? Þá reis upp tveggja metra hár maður og sagði með dimmri röddu: - Það var ég. Þá sagði kúrekinn mjórri röddu: - Ég ætlaði bara að segja þér að hann er orðinn þurr. - Sonur minn kemur aldrei þagar ég kalla á hann. - Þá verður hann þjónn þegar hann verður stór. - Vá, hvað útvarpið ykkar tekur seint við, sagði Solla litla. - Þessi veðurspá var í hádeginu hjá okkur heima. Lítil stúlka slóð við gluggann og horfði á þrumuveðrið: - Sko, mamma, guð er að taka myndir. Mamma, biðja apabörnin bænirnar sínar með öllum fjór- um höndunum þegar þau fara að sofa? Skrýtlur Lögreglumaður stöðvaði gamlan mann á gömlum, hrörleg- um bíl. - Það er enginn hraðamælir í bílnum þínum. Hvernig veistu á hvaða hraða þú ekur? - Það er nú minnsti vandinn. Þegar ég er á 30 hristast ljós- in, á 40 hristist öskubakkinn og á 50 hristast hurðirnar. - En þegar þú ekur á 80? - Þá hristast í mér fölsku tennurnar. Eitt sinn ætluðu Reykvíkingur, Kópavogsbúi og Hafnfirð- ingur að keppa um það hver gæli verið lengst inni í svínastíu. Fyrsl fór Reykvíkingurinn inn, en kom hlaupandi út eftir stuttan tíma með höndina fyrir nefinu. Næst fór Kópavogsbúinn inn en það fór eins fyrir honum, að hann kom hlaupandi út með höndina fyrir nefinu. Síðast fór Hafnfirðingurinn inn. Nokkrar mínútur liðu en svo kom svínið á harðaspretti út úr stíunni með löppina fyrir trýninu. Og svo var það Skotinn sem vildi leigja hest. - Eg vil fá lengsta hestinn sem þið eigið. - Lengsta hestinn, ég skil ekki hvað þú átt við? - Jú, við erum nefnilega átta í fjölskyldunni. Þessi ungi piltur heitir Philip Hrafn og er hér á siglingu í góða veðrinu. Stuttu eftir að myndin var tekin datt litli frændi hans út í vatnið, en það er nú önnur saga. Umsjón: Hólmfríður Benediktsdóttir 28. TBL VIKAN 45

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.