Vikan


Vikan - 24.09.1987, Qupperneq 33

Vikan - 24.09.1987, Qupperneq 33
•auma mannastraumur til íslands hefði aukist verulega. Þetta er aðeins brot af því spaklega sem frá þremenning- unum kom. I sama blaði er einnig grein sem ber yfirskriftina Lífið verður auðvelt árið 1988. Þar voru bandarískir framtiðarspámenn á ferðinni. Þeir sögðu meðai annars: Bifreiðin af árgerð 1988 mun líða áfram ofan á púða af samþjöppuðu lofti, í stað þess að hoppa eftir veg- um á gúmmíbörðum. Loftpúðinn gerir dýr vegakerfi óþörf í flestum hlfellum, sem er einkar hentugt fyr- ir okkur íslendinga. Og brýr verða einnig óþarfar af sömu ástæðum. Af eldhússtörfum framtíðarinnar segja þeir að aðeins þurfi að ýta á nokkra takka í eldhúsinu og eftir nokkrar mínútur verði fullkominn veislumatur tilbúinn án þess að matreiðslumaðurinn þurfi að snerta hann. í lok máltíðar verði borð- búnaður látinn í hljóðhreinsara sem sótthreinsi hann á nokkrum sek- úndum. Árið 1988 munu ferðaskrifstof- urnar bjóða upp á sumarleyfisferðir út í geiminn, en það verða afspyrnu dýrar ferðir. - Svo var endað á því að segja að árið 1988 verði enginn í vondu skapi nema hann óski sér- staklega eftir því. Menn geta þá kosið sér skaplyndi og verið í því skapi sem þeim finnst æskilegast. Þá verða komin lyf sem örva heil- ann eða öllu heldur hjálpa honum án þess að nokkur skaðleg eftirköst geri vart við sig. Það verður gaman að lifa árið 1988. Þetta eru glæsiiegar framtíðar- horfur. Við bregðum nú upp nokkrum svipmyndum úr fortíð Vikunnar - en hún er einnig glæst. Vikan býr enn yftr gnægð glæstra drauma sem rætast í ókominni framtíð. Kveðja, Þórunn. 39. TBL VI KAN 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.